Drottning Lengjudeildarinnar upp í þriðja sinn á fjórum árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2024 13:03 Murielle Tiernan og Alda Ólafsdóttir voru andstæðingunum Framliðsins afar erfiðar í sumar en saman skoruðu þær 25 mörk í Lengjudeildinni. @aldaolafs Murielle Tiernan og félagar í Fram tryggðu sér sæti í Bestu deild kvenna í fótbolta á næsta ári með stórsigri á deildarmeisturum FHL í lokaumferðinni. Tiernan skoraði þrennu í þessum 5-0 sigri og endaði tímabilið sem þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar. Það má með sanni kalla Tiernan drottningu Lengjudeildarinnar. Þetta er nefnilega í þriðja sinn sem hún fer upp með liði sínu frá árinu 2020. Tiernan var allt í öllu þegar Tindastólsliðið fór upp, fyrst haustið 2020 og svo aftur haustið 2022. Tiernan var markahæst í Lengjudeildinni 2020 með 25 mörk í 17 leikjum. Tiernan var síðan næstmarkahæst í Lengjudeildinni 2022 með 15 mörk í 17 leikjum. Hún skoraði síðan 13 mörk í 18 leikjum í Lengjudeildinni í sumar. Samtals hefur hún því skoraði 53 mörk í 52 leikjum á þessum þremur tímabilum sínum í deildinni og á þeim öllum hefur lið hennar komist upp. Þetta er reyndar í fjórða sinn sem Tiernan fer upp um deild því hún skoraði 24 mörk í 14 leikjum þegar Tindastólsliðið fór upp úr 2. deildinni sumarið 2018. Það sumar var upphafið af upprisu kvennaliðs Stólanna. Murielle hefur nú hjálpað tveimur félögum að enda mjög langa bið. Þegar Tindastóll fór upp í Bestu deildina fyrir fjórum árum var það í fyrsta sinn sem Stólarnir komust upp í efstu deild kvenna. Þetta er síðan í fyrsta sinn frá árinu 1988 sem Fram vinnur sér sæti í efstu deild kvenna. View this post on Instagram A post shared by Fram knattspyrna (@fram_knattspyrna) Lengjudeild kvenna Fram Tindastóll Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjá meira
Tiernan skoraði þrennu í þessum 5-0 sigri og endaði tímabilið sem þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar. Það má með sanni kalla Tiernan drottningu Lengjudeildarinnar. Þetta er nefnilega í þriðja sinn sem hún fer upp með liði sínu frá árinu 2020. Tiernan var allt í öllu þegar Tindastólsliðið fór upp, fyrst haustið 2020 og svo aftur haustið 2022. Tiernan var markahæst í Lengjudeildinni 2020 með 25 mörk í 17 leikjum. Tiernan var síðan næstmarkahæst í Lengjudeildinni 2022 með 15 mörk í 17 leikjum. Hún skoraði síðan 13 mörk í 18 leikjum í Lengjudeildinni í sumar. Samtals hefur hún því skoraði 53 mörk í 52 leikjum á þessum þremur tímabilum sínum í deildinni og á þeim öllum hefur lið hennar komist upp. Þetta er reyndar í fjórða sinn sem Tiernan fer upp um deild því hún skoraði 24 mörk í 14 leikjum þegar Tindastólsliðið fór upp úr 2. deildinni sumarið 2018. Það sumar var upphafið af upprisu kvennaliðs Stólanna. Murielle hefur nú hjálpað tveimur félögum að enda mjög langa bið. Þegar Tindastóll fór upp í Bestu deildina fyrir fjórum árum var það í fyrsta sinn sem Stólarnir komust upp í efstu deild kvenna. Þetta er síðan í fyrsta sinn frá árinu 1988 sem Fram vinnur sér sæti í efstu deild kvenna. View this post on Instagram A post shared by Fram knattspyrna (@fram_knattspyrna)
Lengjudeild kvenna Fram Tindastóll Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjá meira