Setja Rafa Mir til hliðar eftir ásakanir um kynferðisbrot Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2024 19:33 Rafa Mir í leik með Valencia. Jose Manuel Alvarez/Getty Images Spænska knattspyrnufélagið Valencia hefur hafið innanbúðar rannsókn á ásökunum tveggja kvenna í garð Rafa Mir, leikmanns liðsins. Hinn 27 ára gamli leikmaður var handtekinn fyrir helgi segir í yfirlýsingu Valencia. Samkvæmt ESPN herma heimildir Reuters að fyrstu viðbrögð félagsins séu að sekta leikmanninn, sem er á láni frá Sevilla, og fjarlægja hann úr aðalliðshóp félagsins að svo stöddu. „Valencia vill ítreka að félagið fordæmir alla tegund ofbeldis, á sama tíma virðum við að samkvæmt lögum okkar er fólk saklaust uns sekt er sönnuð,“ segir í yfirlýsingu félagsins. „Félagið mun áfram aðstoða lögregluna við rannsókn málsins,“ segir jafnframt í yfirlýsingunni. COMUNICADO OFICIAL | RAFA MIR— Valencia CF (@valenciacf) September 9, 2024 Í síðustu viku var lögð fram ákæra á hendur Rafa Mir eftir að kona sakaði hann um kynferðisofbeldi. Leikmaðurinn fór fyrir dómara en heldur fram sakleysi sínu. Sá dómari mun nú ásamt lögreglu safna gögnum og ákveða hvort það séu nægileg sönnunargögn til að hægt sé að rétta í málinu. Á meðan þeirri rannsókn stendur má Rafa Mir ekki fara úr landi. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Sjá meira
Hinn 27 ára gamli leikmaður var handtekinn fyrir helgi segir í yfirlýsingu Valencia. Samkvæmt ESPN herma heimildir Reuters að fyrstu viðbrögð félagsins séu að sekta leikmanninn, sem er á láni frá Sevilla, og fjarlægja hann úr aðalliðshóp félagsins að svo stöddu. „Valencia vill ítreka að félagið fordæmir alla tegund ofbeldis, á sama tíma virðum við að samkvæmt lögum okkar er fólk saklaust uns sekt er sönnuð,“ segir í yfirlýsingu félagsins. „Félagið mun áfram aðstoða lögregluna við rannsókn málsins,“ segir jafnframt í yfirlýsingunni. COMUNICADO OFICIAL | RAFA MIR— Valencia CF (@valenciacf) September 9, 2024 Í síðustu viku var lögð fram ákæra á hendur Rafa Mir eftir að kona sakaði hann um kynferðisofbeldi. Leikmaðurinn fór fyrir dómara en heldur fram sakleysi sínu. Sá dómari mun nú ásamt lögreglu safna gögnum og ákveða hvort það séu nægileg sönnunargögn til að hægt sé að rétta í málinu. Á meðan þeirri rannsókn stendur má Rafa Mir ekki fara úr landi.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Sjá meira