Var með ferðatöskuna tilbúna af því að Liverpool ætlaði að kaupa hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2024 11:31 César Huerta hefur verið að gera góða hluti með liði Pumas í Mexíkó og Liverpool hafði áhuga á því að kaupa hann. Getty/Manuel Velasquez Mexíkóski kantmaðurinn César „Chino“ Huerta var að eigin sögn mjög nálægt því að ganga til liðs við Liverpool í sumar. Huerta segist jafnframt ekki vera búinn að gefa upp vonina um að komast einhvern tímann í ensku úrvalsdeildina en mögulega var þetta þó stóra tækifærið. Liverpool var í viðræðum við mexíkóska liðið Puma á síðustu dögum félagsskiptagluggans en ekkert varð af kaupunum á endanum. Huerta er örvfættur en getur spilað í öllum stöðunum fremst á vellinum. Mexíkóski landsliðsmaðurinn er líka bara 23 ára gamall. Hann ræddi áhuga Liverpool og sagðist hafa verið að undirbúa ferðalag til Liverpool á síðasta degi gluggans. „Það kom upp eitthvað vandamál. Ég var búinn að pakka í ferðatöskuna en þetta gekk ekki eftir. Ég veit vel að þetta er lest sem kemur aðeins einu sinni við hjá þér,“ sagði Huerta við ESPN. Það leit út fyrir að Liverpool ætlaði að kaupa hann af Pumas en að hann myndi síðan fara á láni til annars liðs í Evrópu á þessari leiktíð. Lið Arne Slot var búið að fylla kvóta sinn af leikmönnum utan Evrópu. „Þetta hafði ekkert með leikmanninn eða félagið okkar að gera. Leikmaðurinn vildi fara. Liverpool sér hæfileikana hjá Huerta en aðstæður innanhúss hjá þeim sá til þess að ekkert varð að þessu,“ sagði Luis Gonzalez, forseti Pumas. LE DARÁN SEGUIMIENTO 🐾👀Informa Adriana Maldonado que aunque se cayó la transferencia de César Huerta al Liverpool, el equipo de la Premier League lo va a continuar siguiendo para un un posible movimiento en el próximo mercado. ¡NUESTRO CHINO! 🥹🙏🏼 pic.twitter.com/MYjNbsRdfx— Fan Puma (@FanPumaOficial) August 29, 2024 Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Huerta segist jafnframt ekki vera búinn að gefa upp vonina um að komast einhvern tímann í ensku úrvalsdeildina en mögulega var þetta þó stóra tækifærið. Liverpool var í viðræðum við mexíkóska liðið Puma á síðustu dögum félagsskiptagluggans en ekkert varð af kaupunum á endanum. Huerta er örvfættur en getur spilað í öllum stöðunum fremst á vellinum. Mexíkóski landsliðsmaðurinn er líka bara 23 ára gamall. Hann ræddi áhuga Liverpool og sagðist hafa verið að undirbúa ferðalag til Liverpool á síðasta degi gluggans. „Það kom upp eitthvað vandamál. Ég var búinn að pakka í ferðatöskuna en þetta gekk ekki eftir. Ég veit vel að þetta er lest sem kemur aðeins einu sinni við hjá þér,“ sagði Huerta við ESPN. Það leit út fyrir að Liverpool ætlaði að kaupa hann af Pumas en að hann myndi síðan fara á láni til annars liðs í Evrópu á þessari leiktíð. Lið Arne Slot var búið að fylla kvóta sinn af leikmönnum utan Evrópu. „Þetta hafði ekkert með leikmanninn eða félagið okkar að gera. Leikmaðurinn vildi fara. Liverpool sér hæfileikana hjá Huerta en aðstæður innanhúss hjá þeim sá til þess að ekkert varð að þessu,“ sagði Luis Gonzalez, forseti Pumas. LE DARÁN SEGUIMIENTO 🐾👀Informa Adriana Maldonado que aunque se cayó la transferencia de César Huerta al Liverpool, el equipo de la Premier League lo va a continuar siguiendo para un un posible movimiento en el próximo mercado. ¡NUESTRO CHINO! 🥹🙏🏼 pic.twitter.com/MYjNbsRdfx— Fan Puma (@FanPumaOficial) August 29, 2024
Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira