Valur ekki í vandræðum í Vestmannaeyjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2024 21:31 Lovísa Thompson skoraði fimm mörk í kvöld. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu þægilegan sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 16-26. Grótta fór þá í góða ferð á Selfoss. Fyrri hálfleikur var heldur rólegur en segja má að mögnuð vörn Vals, eða hreinlega slakur sóknarleikur Eyjakvenna, hafi verið lykillinn að sigri kvöldsins. Í hálfleik var staðan 5-10 og í síðari hálfleik juku gestirnir forskotið. Munurinn var tíu mörk þegar lokaflautan gall og Valur unnið fyrstu tvo leiki sína á meðan ÍBV vann fyrsta leik sinn en tapaði síðan í kvöld. Valskonur deildu mörkunum systurlega á milli sín. Lovísa Thompson var markahæst með fimm en þar á eftir komu Thea Imani Sturludóttir, Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Lilja Ágústsdóttir með fjögur mörk hver. Hjá ÍBV voru Birna Berg Haraldsdóttir og Britney Cots með fjögur mörk hvor. Á Selfossi var Grótta í heimsókn og höfðu gestirnir betur, lokatölur 22-25. Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir skoraði sjö mörk úr jafn mörgum skotum fyrir heimaliðið. Þá skoraði Katla María Magnúsdóttir fimm mörk og Cornelia Linnea Hermansson varði 11 skot í markinu. Hjá Gróttu voru Katrín Anna Ásmundsdóttir og Karlotta Óskarsdóttir markahæstar með sex mörk hvor. Anna Karólína Ingadóttir varði 9 skot í markinu. Grótta hefur nú unnið einn leik og tapað einum á meðan Selfoss er án stiga. Handbolti Olís-deild kvenna Valur ÍBV UMF Selfoss Grótta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Fyrri hálfleikur var heldur rólegur en segja má að mögnuð vörn Vals, eða hreinlega slakur sóknarleikur Eyjakvenna, hafi verið lykillinn að sigri kvöldsins. Í hálfleik var staðan 5-10 og í síðari hálfleik juku gestirnir forskotið. Munurinn var tíu mörk þegar lokaflautan gall og Valur unnið fyrstu tvo leiki sína á meðan ÍBV vann fyrsta leik sinn en tapaði síðan í kvöld. Valskonur deildu mörkunum systurlega á milli sín. Lovísa Thompson var markahæst með fimm en þar á eftir komu Thea Imani Sturludóttir, Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Lilja Ágústsdóttir með fjögur mörk hver. Hjá ÍBV voru Birna Berg Haraldsdóttir og Britney Cots með fjögur mörk hvor. Á Selfossi var Grótta í heimsókn og höfðu gestirnir betur, lokatölur 22-25. Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir skoraði sjö mörk úr jafn mörgum skotum fyrir heimaliðið. Þá skoraði Katla María Magnúsdóttir fimm mörk og Cornelia Linnea Hermansson varði 11 skot í markinu. Hjá Gróttu voru Katrín Anna Ásmundsdóttir og Karlotta Óskarsdóttir markahæstar með sex mörk hvor. Anna Karólína Ingadóttir varði 9 skot í markinu. Grótta hefur nú unnið einn leik og tapað einum á meðan Selfoss er án stiga.
Handbolti Olís-deild kvenna Valur ÍBV UMF Selfoss Grótta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni