Dyraverðir grunaðir um alvarlega líkamsárás Lovísa Arnardóttir skrifar 15. september 2024 07:08 Lögreglan sinnti verkefnum í miðborginni í nótt eins og aðrar helgar. Myndin er úr safni. Vísir/Kolbeinn Tumi Dyraverðir skemmtistaðar í miðbænum voru handteknir í nótt grunaðir um alvarlega líkamsárás samkvæmt dagbók lögreglunnar. Þar kemur fram að málið sé í rannsókn og að margir hafi orðið vitni að árásinni. Lögreglan sinnti fjölda annarra verkefna samkvæmt dagbók lögreglunnar en alls voru skráð skráð 67 mál á milli 17 og fimm í nótt. Átta gistu í fangageymslu. Lögregla var til dæmis kölluð til vegna eignaspjalla við skóla þar sem var búið að brjóta rúðu. Þá var tilkynnt um menn að slást í miðbænum og var annar þeirra vistaður í fangageymslu. Eftirför lögreglu Þá reyndi ökumaður bifhjóls að stinga lögregluna af í gær eftir að lögreglan gaf honum merki um að stöðva. Fram kemur í dagbók lögreglunnar að ökumaðurinn hafi ekið á um 200 kílómetra hraða á klukkustund á köflum og reynt að stinga lögreglu af með því að aka eftir göngustígum og gangstéttum. Lögregla náði að stöðva ökumanninn eftir eftirför. Maðurinn verður kærður fyrir fjölda brota á umferðarlögum, meðal annars að aka án réttinda. Þá var lögregla kölluð til vegna ýmissa atvika í verslunum og bensínstöð auk þess sem hún hafði afskipti af þónokkrum aðilum vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Lögreglan sinnti fjölda annarra verkefna samkvæmt dagbók lögreglunnar en alls voru skráð skráð 67 mál á milli 17 og fimm í nótt. Átta gistu í fangageymslu. Lögregla var til dæmis kölluð til vegna eignaspjalla við skóla þar sem var búið að brjóta rúðu. Þá var tilkynnt um menn að slást í miðbænum og var annar þeirra vistaður í fangageymslu. Eftirför lögreglu Þá reyndi ökumaður bifhjóls að stinga lögregluna af í gær eftir að lögreglan gaf honum merki um að stöðva. Fram kemur í dagbók lögreglunnar að ökumaðurinn hafi ekið á um 200 kílómetra hraða á klukkustund á köflum og reynt að stinga lögreglu af með því að aka eftir göngustígum og gangstéttum. Lögregla náði að stöðva ökumanninn eftir eftirför. Maðurinn verður kærður fyrir fjölda brota á umferðarlögum, meðal annars að aka án réttinda. Þá var lögregla kölluð til vegna ýmissa atvika í verslunum og bensínstöð auk þess sem hún hafði afskipti af þónokkrum aðilum vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira