Dyraverðir grunaðir um alvarlega líkamsárás Lovísa Arnardóttir skrifar 15. september 2024 07:08 Lögreglan sinnti verkefnum í miðborginni í nótt eins og aðrar helgar. Myndin er úr safni. Vísir/Kolbeinn Tumi Dyraverðir skemmtistaðar í miðbænum voru handteknir í nótt grunaðir um alvarlega líkamsárás samkvæmt dagbók lögreglunnar. Þar kemur fram að málið sé í rannsókn og að margir hafi orðið vitni að árásinni. Lögreglan sinnti fjölda annarra verkefna samkvæmt dagbók lögreglunnar en alls voru skráð skráð 67 mál á milli 17 og fimm í nótt. Átta gistu í fangageymslu. Lögregla var til dæmis kölluð til vegna eignaspjalla við skóla þar sem var búið að brjóta rúðu. Þá var tilkynnt um menn að slást í miðbænum og var annar þeirra vistaður í fangageymslu. Eftirför lögreglu Þá reyndi ökumaður bifhjóls að stinga lögregluna af í gær eftir að lögreglan gaf honum merki um að stöðva. Fram kemur í dagbók lögreglunnar að ökumaðurinn hafi ekið á um 200 kílómetra hraða á klukkustund á köflum og reynt að stinga lögreglu af með því að aka eftir göngustígum og gangstéttum. Lögregla náði að stöðva ökumanninn eftir eftirför. Maðurinn verður kærður fyrir fjölda brota á umferðarlögum, meðal annars að aka án réttinda. Þá var lögregla kölluð til vegna ýmissa atvika í verslunum og bensínstöð auk þess sem hún hafði afskipti af þónokkrum aðilum vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Lögreglan sinnti fjölda annarra verkefna samkvæmt dagbók lögreglunnar en alls voru skráð skráð 67 mál á milli 17 og fimm í nótt. Átta gistu í fangageymslu. Lögregla var til dæmis kölluð til vegna eignaspjalla við skóla þar sem var búið að brjóta rúðu. Þá var tilkynnt um menn að slást í miðbænum og var annar þeirra vistaður í fangageymslu. Eftirför lögreglu Þá reyndi ökumaður bifhjóls að stinga lögregluna af í gær eftir að lögreglan gaf honum merki um að stöðva. Fram kemur í dagbók lögreglunnar að ökumaðurinn hafi ekið á um 200 kílómetra hraða á klukkustund á köflum og reynt að stinga lögreglu af með því að aka eftir göngustígum og gangstéttum. Lögregla náði að stöðva ökumanninn eftir eftirför. Maðurinn verður kærður fyrir fjölda brota á umferðarlögum, meðal annars að aka án réttinda. Þá var lögregla kölluð til vegna ýmissa atvika í verslunum og bensínstöð auk þess sem hún hafði afskipti af þónokkrum aðilum vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira