„Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2024 07:30 Phil Jones varð Englandsmeistari með Manchester United 2013. getty/Ash Donelon Phil Jones, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að stríðnin sem hann varð fyrir meðan hann var að spila hafi haft mikil áhrif á hann. Í síðasta mánuði tilkynnti Jones að hann væri hættur í fótbolta. Hann var í tólf ár hjá United en var gríðarlega óheppinn með meiðsli og lék aðeins 229 leiki fyrir liðið. Jones var vinsælt skotmark netverja vegna tíðrar fjarveru og óhefðbundins leikstíls. Hann segir að stríðnin hafi haft mikil áhrif á hann, þótt hann hafi reynt að fela það. „Ég hef gengið í gegnum erfiða tíma andlega. Sá sem segir að það hafi ekki áhrif er að ljúga. Og sem fótboltamenn verðurðu að setja upp grímu. Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar. Líkamlegu meiðslin veiktu mig andlega. Varnarráð mitt var að þegja og brynja mig í kringum mína nánustu. Ég talaði heldur eiginlega ekki við vini mína,“ sagði Jones. „Þú gekkst framhjá fólki úti á götu og það sagði eitthvað sem hafði áhrif á þig. Þú heyrðir fólk hvísla: Oh, þarna er hann. Hann er alltaf meiddur. Fólk sagði að þú ættir ekki að þiggja laun. Ef það vissi bara hvað ég væri að gera til að ná heilsu. Mér fannst lengi mjög erfitt að fara á veitingastaði. Þú lést lítið á þér bera í margmenni og svona. Ég vildi ekki að fólk kæmi auga á mig.“ Jones stefnir á að verða þjálfari í framtíðinni og náði sér í gráður með því að þjálfa hjá United, sínu gamla félagi. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Sjá meira
Í síðasta mánuði tilkynnti Jones að hann væri hættur í fótbolta. Hann var í tólf ár hjá United en var gríðarlega óheppinn með meiðsli og lék aðeins 229 leiki fyrir liðið. Jones var vinsælt skotmark netverja vegna tíðrar fjarveru og óhefðbundins leikstíls. Hann segir að stríðnin hafi haft mikil áhrif á hann, þótt hann hafi reynt að fela það. „Ég hef gengið í gegnum erfiða tíma andlega. Sá sem segir að það hafi ekki áhrif er að ljúga. Og sem fótboltamenn verðurðu að setja upp grímu. Þú færð mikið borgað svo þú mátt ekki sýna tilfinningar. Líkamlegu meiðslin veiktu mig andlega. Varnarráð mitt var að þegja og brynja mig í kringum mína nánustu. Ég talaði heldur eiginlega ekki við vini mína,“ sagði Jones. „Þú gekkst framhjá fólki úti á götu og það sagði eitthvað sem hafði áhrif á þig. Þú heyrðir fólk hvísla: Oh, þarna er hann. Hann er alltaf meiddur. Fólk sagði að þú ættir ekki að þiggja laun. Ef það vissi bara hvað ég væri að gera til að ná heilsu. Mér fannst lengi mjög erfitt að fara á veitingastaði. Þú lést lítið á þér bera í margmenni og svona. Ég vildi ekki að fólk kæmi auga á mig.“ Jones stefnir á að verða þjálfari í framtíðinni og náði sér í gráður með því að þjálfa hjá United, sínu gamla félagi.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn