Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2024 12:01 Fyrirliðar Liverpool og KR, Ron Yeats og Ellert B Schram, heilsast fyrir leik á Laugardalsvelli árið 1964. Liverpool birtir í dag áður óséð myndband frá Reykjavík, frá fyrsta Evrópuleik sínum þegar liðið mætti KR og fagnaði 5-0 sigri. Liverpool byrjar nýja leiktíð í Meistaradeild Evrópu í kvöld með leik við AC Milan. Uppfært klukkan 13.20: Filman er úr safni feðganna Ósvaldar og Vilhjálms Knudsen og sennilegra að Vilhjálmur hafi tekið upp efnið. Filman er varðveitt hjá Kvikmyndasafni Íslands en það var starfsmaður safnsins sem fann filmuna og lét Liverpool vita af henni. Á samfélagsmiðlum Liverpool segir að um sé að ræða myndefni frá Reykjavík, fyrir sextíu árum, sem nýverið hafi fundist. Fyrsti markaskorari enska stórveldisins í Evrópukeppni, Gordon Wallace, varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að sjá klippurnar meðal fyrstu manna: „Ég beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta,“ segir Wallace en hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Liverpool á Laugardalsvelli. Myndbandið má sjá hér að neðan. Reykjavik, 1964 📍 Unseen footage of how our European story began, with memories from the man who scored our opener… 💭 pic.twitter.com/vpuM7u6Ita— Liverpool FC (@LFC) September 17, 2024 „Við drógumst gegn Reykjavík, Íslandi. Fallegt land. Svo stóðum við okkur nokkuð vel þarna,“ segir Wallace. „Þeir voru áhugamannalið má segja, svo það var búist við því að við myndum vinna,“ bætti hann við. Liverpool endaði á að vinna einvígið við KR samanlagt 11-1 og komst í undanúrslit á sínu fyrsta tímabili í Evrópukeppni. Liðið hefur síðan orðið Evrópumeistari sex sinnum, síðast árið 2019, en einnig unnið UEFA-bikarinn, forvera Evrópudeildarinnar, þrisvar. Enski boltinn KR Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Uppfært klukkan 13.20: Filman er úr safni feðganna Ósvaldar og Vilhjálms Knudsen og sennilegra að Vilhjálmur hafi tekið upp efnið. Filman er varðveitt hjá Kvikmyndasafni Íslands en það var starfsmaður safnsins sem fann filmuna og lét Liverpool vita af henni. Á samfélagsmiðlum Liverpool segir að um sé að ræða myndefni frá Reykjavík, fyrir sextíu árum, sem nýverið hafi fundist. Fyrsti markaskorari enska stórveldisins í Evrópukeppni, Gordon Wallace, varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að sjá klippurnar meðal fyrstu manna: „Ég beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta,“ segir Wallace en hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Liverpool á Laugardalsvelli. Myndbandið má sjá hér að neðan. Reykjavik, 1964 📍 Unseen footage of how our European story began, with memories from the man who scored our opener… 💭 pic.twitter.com/vpuM7u6Ita— Liverpool FC (@LFC) September 17, 2024 „Við drógumst gegn Reykjavík, Íslandi. Fallegt land. Svo stóðum við okkur nokkuð vel þarna,“ segir Wallace. „Þeir voru áhugamannalið má segja, svo það var búist við því að við myndum vinna,“ bætti hann við. Liverpool endaði á að vinna einvígið við KR samanlagt 11-1 og komst í undanúrslit á sínu fyrsta tímabili í Evrópukeppni. Liðið hefur síðan orðið Evrópumeistari sex sinnum, síðast árið 2019, en einnig unnið UEFA-bikarinn, forvera Evrópudeildarinnar, þrisvar.
Enski boltinn KR Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira