Keppnin sjálf fer fram í Saarbrucken í Þýskalandi dagana 4. - 6. október næstkomandi.
Atli hjá Komo hefur unnið til fjölda verðlauna á Götubitahátíðinni hér heima og hefur hann samtals unnið til níu verðlauna. Í ár sigraði hann í flokkunum: „Besti smábitinn“ og „ Besti grænmetisbitinn“
Í fyrra sigraði hann einnig í flokknum „Besti smábitinn“ með Korean fried tiger balls- réttinum, en fyrrnefndir réttir verða á boðstólum á hátíðinni.


Fyrir áhugasama er hægt að fyglajst með ferðalagi Atla á samfélagsmiðlum Komo á Facebook og Instagram.
