Neyðarástand vegna skógarelda í Portúgal Samúel Karl Ólason skrifar 19. september 2024 10:42 Slökkviliðsmaður að störfum í Portúgal. AP/Bruno Fonseca Yfirvöld í Portúgal lýstu í vikunni yfir neyðarástandi vegna rúmlega hundrað skógarelda sem loga víðsvegar um norðanvert landið. Þúsundir slökkviliðsmenn berjast við eldana en vitað er til þess að sjö hafi látið lífið vegna eldanna. Luís Montenegro, forsætisráðherra, lýsti yfir neyðarástandi á þriðjudaginn á þeim svæðum sem hafa orðið hvað verst úti og getur ríkisstjórnin þannig beitt frekari auðlindum ríkisins til að berjast við eldana. Um fimm þúsund slökkviliðsmenn berjast við eldana en samkvæmt frétt Reuters hafa Portúgalar einnig fengið liðsauka frá Spáni og Marokkó. Um 270 spænskir hermenn á jarðýtum hafa komið að björgunarstörfum og hafa tvær slökkviliðsflugvélar frá Marokkó verið notaðar, auk þess sem tvær til viðbótar eru sagðar á leiðinni. Þær flugvélar eru til viðbótar við tvær frá Spáni, Ítalíu og Frakklandi, í heildina sex. Þar að auki eru miklar vonir bundnar við kólnandi veður næstu daga, þó talið sé að veðrið muni lítið hjálpa til lengri tíma. Tugir heimila hafa brunnið og ógna eldarnir heimilum um 210 þúsund manna til viðbótar, samkvæmt AP fréttaveitunni. Embættismenn segja eldana þá umfangsmestu í Portúgal frá 2017 þegar tveir stærðarinnar eldar bönuðu rúmlega hundrað manns. Talið er að einhverjir eldanna hafi verið kveiktir af brennivörgum og hefur Montenegro heitið því að hafa hendur í hári þeirra og refsa þeim. Nú þegar er búið að handtaka tólf manns frá því á laugardaginn. Portúgal Gróðureldar Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Luís Montenegro, forsætisráðherra, lýsti yfir neyðarástandi á þriðjudaginn á þeim svæðum sem hafa orðið hvað verst úti og getur ríkisstjórnin þannig beitt frekari auðlindum ríkisins til að berjast við eldana. Um fimm þúsund slökkviliðsmenn berjast við eldana en samkvæmt frétt Reuters hafa Portúgalar einnig fengið liðsauka frá Spáni og Marokkó. Um 270 spænskir hermenn á jarðýtum hafa komið að björgunarstörfum og hafa tvær slökkviliðsflugvélar frá Marokkó verið notaðar, auk þess sem tvær til viðbótar eru sagðar á leiðinni. Þær flugvélar eru til viðbótar við tvær frá Spáni, Ítalíu og Frakklandi, í heildina sex. Þar að auki eru miklar vonir bundnar við kólnandi veður næstu daga, þó talið sé að veðrið muni lítið hjálpa til lengri tíma. Tugir heimila hafa brunnið og ógna eldarnir heimilum um 210 þúsund manna til viðbótar, samkvæmt AP fréttaveitunni. Embættismenn segja eldana þá umfangsmestu í Portúgal frá 2017 þegar tveir stærðarinnar eldar bönuðu rúmlega hundrað manns. Talið er að einhverjir eldanna hafi verið kveiktir af brennivörgum og hefur Montenegro heitið því að hafa hendur í hári þeirra og refsa þeim. Nú þegar er búið að handtaka tólf manns frá því á laugardaginn.
Portúgal Gróðureldar Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira