„Mér fannst þetta mjög slakur leikur hjá okkur“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. september 2024 16:23 Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var ekki sáttur með spilamennskuna Vísir/Anton Brink Valur vann 2-0 sigur gegn FH á heimavelli. Þrátt fyrir sigur þá var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, ekki ánægður með spilamennsku liðsins. „Mér fannst þetta mjög slakur leikur hjá okkur, sérstaklega fyrri hálfleikurinn. FH liðið spilaði þennan leik mjög vel en mér fannst þetta ekki gott hjá okkur,“ sagði Pétur og útskýrði hvað hann var ósáttur með. „Mér fannst ákefðin í liðinu léleg, sendingarnar voru lélegar og ég var ekki sáttur í hálfleik.“ Aðspurður hvort að skiptingin sem Pétur gerði í hálfleik þar sem Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir fór út af og Elísa Viðarsdóttir kom inn á hafi verið út af lélegri spilamennsku sagði Pétur að það hafi ekki verið einum leikmanni að kenna. „Það var ekki við einn leikmann að sakast. Allt liðið var ekki í lagi.“ Forysta Vals var lengi aðeins eitt mark en Pétur var þó ekki stressaður yfir því að FH myndi ná jöfnunarmarki. „Það fór ekkert um mig. FH fékk enginn færi held ég en ég var bara óánægður með spilamennskuna hjá mínu liði.“ En var þessi spilamennska áhyggjuefni fyrir framhaldið? „Ég ætla rétt að vona að ég þurfi ekki að hafa áhyggjur af þessu. Við mætum Víkingi næst og við þurfum að eiga frábæran leik til þess að vinna þær,“ sagði Pétur Pétursson að lokum. Valur Besta deild kvenna Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
„Mér fannst þetta mjög slakur leikur hjá okkur, sérstaklega fyrri hálfleikurinn. FH liðið spilaði þennan leik mjög vel en mér fannst þetta ekki gott hjá okkur,“ sagði Pétur og útskýrði hvað hann var ósáttur með. „Mér fannst ákefðin í liðinu léleg, sendingarnar voru lélegar og ég var ekki sáttur í hálfleik.“ Aðspurður hvort að skiptingin sem Pétur gerði í hálfleik þar sem Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir fór út af og Elísa Viðarsdóttir kom inn á hafi verið út af lélegri spilamennsku sagði Pétur að það hafi ekki verið einum leikmanni að kenna. „Það var ekki við einn leikmann að sakast. Allt liðið var ekki í lagi.“ Forysta Vals var lengi aðeins eitt mark en Pétur var þó ekki stressaður yfir því að FH myndi ná jöfnunarmarki. „Það fór ekkert um mig. FH fékk enginn færi held ég en ég var bara óánægður með spilamennskuna hjá mínu liði.“ En var þessi spilamennska áhyggjuefni fyrir framhaldið? „Ég ætla rétt að vona að ég þurfi ekki að hafa áhyggjur af þessu. Við mætum Víkingi næst og við þurfum að eiga frábæran leik til þess að vinna þær,“ sagði Pétur Pétursson að lokum.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira