Fær sér ís í heita pottinum eftir tæplega 250 kílómetra hlaup Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2024 23:54 Þórdís með skiltinu góða. Birkir Már Þórdís Ólöf Jónsdóttir hafnaði í öðru sæti í Bakgarðshlaupinu sem fram fór í Heiðmörk um helgina. Þórdís, sem var að taka þátt í Bakgarðshlaupinu í annað sinn, hljóp 37 hringi, eða 247,9 kílómetra. Fyrst þegar hún tók þátt hljóp hún 15 hringi og því er um að ræða gríðarlega bætingu. „Mér líður bara ágætlega,“ sagði Þórdís í stuttu viðtali eftir hlaupið. „Ég er þreytt og mér er kalt,“ sagði hún einnig og bætti við að verkir í hásinum og fleira hefði gert það að verkum að hún hafi tekið ákvörðun um að hætta. Þrátt fyrir að hafa verið á hlaupum í rumlega einn og hálfan sólarhring ætlaði Þórdís þó ekki að leggjast beint í bælið þegar hún kæmi heim. „Ég ætla í heita pottinn með ís, hvernig finnst þér það?“ spurði Þórdís og hló. Hún sagðist hafa verið búin að hugsa um það síðustu þrjá hringina áður en hún sagði að árangur helgarinnar hafi farið fram úr hennar björtustu vonum. „Ég hringdi í vin minn í byrjun vikunnar og sagði honum að ef ég myndi eiga algjöran draumadag myndi ég kannski reyna við þrjátíu hringi.“ Viðtalið við Þórdísi og þegar hún kom í mark má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bakgarðshlaup Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Sjá meira
Þórdís, sem var að taka þátt í Bakgarðshlaupinu í annað sinn, hljóp 37 hringi, eða 247,9 kílómetra. Fyrst þegar hún tók þátt hljóp hún 15 hringi og því er um að ræða gríðarlega bætingu. „Mér líður bara ágætlega,“ sagði Þórdís í stuttu viðtali eftir hlaupið. „Ég er þreytt og mér er kalt,“ sagði hún einnig og bætti við að verkir í hásinum og fleira hefði gert það að verkum að hún hafi tekið ákvörðun um að hætta. Þrátt fyrir að hafa verið á hlaupum í rumlega einn og hálfan sólarhring ætlaði Þórdís þó ekki að leggjast beint í bælið þegar hún kæmi heim. „Ég ætla í heita pottinn með ís, hvernig finnst þér það?“ spurði Þórdís og hló. Hún sagðist hafa verið búin að hugsa um það síðustu þrjá hringina áður en hún sagði að árangur helgarinnar hafi farið fram úr hennar björtustu vonum. „Ég hringdi í vin minn í byrjun vikunnar og sagði honum að ef ég myndi eiga algjöran draumadag myndi ég kannski reyna við þrjátíu hringi.“ Viðtalið við Þórdísi og þegar hún kom í mark má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bakgarðshlaup Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Sjá meira