Sonur tilræðismannsins handtekinn vegna barnaníðsefnis Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2024 16:41 Sonur Ryans Routh var handtekinn eftir að hundruð skráa sem innihéldu barnaníðsefni fundust í símum í hans fórum. AP/Hédi Aouidj Oran Routh, sonur Ryan Routh, sem grunaður er um að hafa ætlað að bana Donald Trump á dögunum, var handtekinn í dag. Hann er grunaður um vörslu barnaníðsefni og var handtekinn í kjölfar leitar sem gerð var á heimili hans í Norður-Karólínu. Leitin snerist ekki barnaníðsefni en hald var lagt á snjalltæki og tölvur í hans eigu og fundu rannsakendur hundruð skráa með myndefni af barnaníði, samkvæmt dómskjölum frá Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI), sem AP fréttaveitan vísar í. Skrárnar fundust á tveimur farsímum sem Routh hafði í fórum sínum, samkvæmt frétt ABC News, en um bæði myndir og myndbönd er að ræða. Oran Routh er grunaður um að hafa keypt myndbandið á netinu í sumar og vísa rannsakendur FBI í samskipti hans við annan aðila frá því í júlí. Routh stendur frammi fyrir tveimur ákærum sem snúa að móttöku og vörslu barnaníðsefni. Hann mun mæta fyrir dómara seinna í dag. Ryan Routh, faðir Oran, var handtekinn í Flórída fyrr í þessum mánuði eftir að lífverðir Trump sáu hann með byssu á golfvelli Trump í Virginíu. Hann náði ekki að hleypa af skoti en lífverðirnir skutu á hann og hann flúði en var síðar handtekinn. Hann stendur frammi fyrir ákæru vegna vopnalagabrota en gæti enn verið ákærður fyrir morðtilræði. Nýverið var opinberað að hann sendi vini sínum skilaboð og sagðist ætla að myrða Trump. Bandaríkin Donald Trump Erlend sakamál Tengdar fréttir Ætlaði sér að ráða Trump af dögum Karlmaður sem var handtekinn við golfvöll Donalds Trump fyrr í þessum mánuði skrifaði skilaboð til vinar síns um að hann ætlaði sér að myrða fyrrverandi forsetann. Þá hélt hann lista yfir viðburði þar sem Trump yrði viðstaddur. 23. september 2024 14:18 Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Fleiri fréttir Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Sjá meira
Leitin snerist ekki barnaníðsefni en hald var lagt á snjalltæki og tölvur í hans eigu og fundu rannsakendur hundruð skráa með myndefni af barnaníði, samkvæmt dómskjölum frá Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI), sem AP fréttaveitan vísar í. Skrárnar fundust á tveimur farsímum sem Routh hafði í fórum sínum, samkvæmt frétt ABC News, en um bæði myndir og myndbönd er að ræða. Oran Routh er grunaður um að hafa keypt myndbandið á netinu í sumar og vísa rannsakendur FBI í samskipti hans við annan aðila frá því í júlí. Routh stendur frammi fyrir tveimur ákærum sem snúa að móttöku og vörslu barnaníðsefni. Hann mun mæta fyrir dómara seinna í dag. Ryan Routh, faðir Oran, var handtekinn í Flórída fyrr í þessum mánuði eftir að lífverðir Trump sáu hann með byssu á golfvelli Trump í Virginíu. Hann náði ekki að hleypa af skoti en lífverðirnir skutu á hann og hann flúði en var síðar handtekinn. Hann stendur frammi fyrir ákæru vegna vopnalagabrota en gæti enn verið ákærður fyrir morðtilræði. Nýverið var opinberað að hann sendi vini sínum skilaboð og sagðist ætla að myrða Trump.
Bandaríkin Donald Trump Erlend sakamál Tengdar fréttir Ætlaði sér að ráða Trump af dögum Karlmaður sem var handtekinn við golfvöll Donalds Trump fyrr í þessum mánuði skrifaði skilaboð til vinar síns um að hann ætlaði sér að myrða fyrrverandi forsetann. Þá hélt hann lista yfir viðburði þar sem Trump yrði viðstaddur. 23. september 2024 14:18 Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Fleiri fréttir Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Sjá meira
Ætlaði sér að ráða Trump af dögum Karlmaður sem var handtekinn við golfvöll Donalds Trump fyrr í þessum mánuði skrifaði skilaboð til vinar síns um að hann ætlaði sér að myrða fyrrverandi forsetann. Þá hélt hann lista yfir viðburði þar sem Trump yrði viðstaddur. 23. september 2024 14:18