Starfsmenn Boeing sagðir hafna tilboði um 30 prósent launahækkun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. september 2024 06:57 Starfsmenn Boeing í verkfallsaðgerðum fyrir utan framleiðslustöð fyrirtækisins í Renton í Washington. AP/Lindsey Wasson Forsvarsmenn International Association of Machinists and Aerospace Workers (IAM), sem talar máli þúsunda starfsmanna Boeing, segja félagsmenn sína ekki hafa áhuga á því að ganga að nýjasta tilboði flugvélaframleiðandas. Það hljóðar upp á 30 prósent launahækkun á fjórum árum. Starfsmennirnir, sem standa í verkfallsaðgerðum, höfðu áður hafnað tilboði upp á 25 prósent hækkun og ýmsar aðrar úrbætur á starfsumhverfinu. Nýjasta tillagan var lögð fram á mánudag og talað um að þetta væri „besta og síðasta“ tilboð Boeing. Í því fólst umrædd 30 prósent hækkun, endurupptaka frammistöðubónuss, aukin réttindi við eftirlaun og einskiptisgreiðslu upp á 6.000 dollara. Forsvarsmenn IAM segja Boeing hafa sent tilboðið beint á félagsmenn, í stað þess að fara í gegnum félagið og að fresturinn til að svara, á miðnætti á föstudag, væri ekki nægilegur til að efna til atkvæðagreiðslu. Boeing hefur neitað því að fulltrúar IAM hafi ekki verið látnir vita og hafa boðist til að framlengja frestinn. Alls taka um 30.000 manns þátt í verkfallsaðgerðunum, sem hafa komið harkalega niður á Boeing. Umræddir starfsmenn starfa meðal annars að framleiðslu 737 Max og 777-véla fyrirtækisins. Þeir hafa gert kröfu um 40 prósent launahækkun og aðrar kjarabætur. Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira
Það hljóðar upp á 30 prósent launahækkun á fjórum árum. Starfsmennirnir, sem standa í verkfallsaðgerðum, höfðu áður hafnað tilboði upp á 25 prósent hækkun og ýmsar aðrar úrbætur á starfsumhverfinu. Nýjasta tillagan var lögð fram á mánudag og talað um að þetta væri „besta og síðasta“ tilboð Boeing. Í því fólst umrædd 30 prósent hækkun, endurupptaka frammistöðubónuss, aukin réttindi við eftirlaun og einskiptisgreiðslu upp á 6.000 dollara. Forsvarsmenn IAM segja Boeing hafa sent tilboðið beint á félagsmenn, í stað þess að fara í gegnum félagið og að fresturinn til að svara, á miðnætti á föstudag, væri ekki nægilegur til að efna til atkvæðagreiðslu. Boeing hefur neitað því að fulltrúar IAM hafi ekki verið látnir vita og hafa boðist til að framlengja frestinn. Alls taka um 30.000 manns þátt í verkfallsaðgerðunum, sem hafa komið harkalega niður á Boeing. Umræddir starfsmenn starfa meðal annars að framleiðslu 737 Max og 777-véla fyrirtækisins. Þeir hafa gert kröfu um 40 prósent launahækkun og aðrar kjarabætur.
Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira