Ytri Rangá hefur gefið 4 þúsund laxa í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. september 2024 17:32 Fjögur þúsundasta laxinum var fagnað í gær með pönnukökum og öðru góðgæti en á myndinni eru frá vinstri; Margrét Lillý Árnadóttir, Steinn Árni Ásgeirsson, Gestur Antonsson, Ásgeir Ásgeirsson og Magni Bernhardsson. Aðsend Lax númer fjögur þúsund veiddist í gær í Ytri Rangá þegar Gestur Antonsson veiðimaður frá Ólafsfirði landaði fallega nýgenginni 60 cm hrygnu á Stallsmýrarfljóti um miðjan dag. Þar veiddust samtals 53 laxar í gær, vel dreift um alla á en veiði í ánni hefur verið mjög góð í sumar. Fjögur þúsundasta laxinum var fagnað í veiðihúsinu með með pönnukökum og öðru kruðirí, sem Anna María Kristjánsdóttir töfrað fram af sinni alkunnu snilld en maður hennar, Ari Árnason er framkvæmdastjóri Ytri Rangár. „Það er ljómandi fín meðalveiði í Ytri Rangá þetta árið og laxarnir hafa verið stærri en venjulega í ár. Meðalstærð smálaxa þetta árið er yfir tvö og hálft kg og 62 cm sem er mjög gott. Stærsti veiddur lax 2024 er 98 cm en við vitum af 105 cm laxi sem gekk í gegnum teljara en hann hefur ekki ennþá veiðst,” segir Ari og bætir við. „Það er laxateljari í Ægissíðufossi, sem er á miðju laxasvæðinu og hann sýnir að 6.400 laxar hafa gengið upp fyrir Ægissíðufoss. Mögulega má áætla að um 12.000 laxar hafi gengið í ánna þetta sumarið. Veiðitímabilinu lýkur 20. október og það er mikið af fiski í ánni ennþá.” Gestur Antonsson með hrygnuna, sem hann veiddi en það var lax númer fjögur þúsund í sumar í Ytri Rangá.Aðsend Hjónin Anna María Kristjánsdóttir og Ari Árnason, sem er framkvæmdastjóri Ytri Rangár.Aðsend Rangárþing ytra Stangveiði Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Sjá meira
Fjögur þúsundasta laxinum var fagnað í veiðihúsinu með með pönnukökum og öðru kruðirí, sem Anna María Kristjánsdóttir töfrað fram af sinni alkunnu snilld en maður hennar, Ari Árnason er framkvæmdastjóri Ytri Rangár. „Það er ljómandi fín meðalveiði í Ytri Rangá þetta árið og laxarnir hafa verið stærri en venjulega í ár. Meðalstærð smálaxa þetta árið er yfir tvö og hálft kg og 62 cm sem er mjög gott. Stærsti veiddur lax 2024 er 98 cm en við vitum af 105 cm laxi sem gekk í gegnum teljara en hann hefur ekki ennþá veiðst,” segir Ari og bætir við. „Það er laxateljari í Ægissíðufossi, sem er á miðju laxasvæðinu og hann sýnir að 6.400 laxar hafa gengið upp fyrir Ægissíðufoss. Mögulega má áætla að um 12.000 laxar hafi gengið í ánna þetta sumarið. Veiðitímabilinu lýkur 20. október og það er mikið af fiski í ánni ennþá.” Gestur Antonsson með hrygnuna, sem hann veiddi en það var lax númer fjögur þúsund í sumar í Ytri Rangá.Aðsend Hjónin Anna María Kristjánsdóttir og Ari Árnason, sem er framkvæmdastjóri Ytri Rangár.Aðsend
Rangárþing ytra Stangveiði Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Sjá meira