Sigvaldi Björn magnaður í fyrsta sigri Kolstad Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2024 18:59 Sigvaldi Björn var magnaður í kvöld. Grzegorz Wajda/Getty Images Kolstad er komið á blað í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta og það er að mestu ótrúlegum leik Sigvalda Björns Guðjónssonar að þakka. Þá gerðu Álaborg og Magdeburg jafntefli þar sem íslenska tvíeykið fór mikið í liði gestanna. Sigvaldi Björn gerði sér lítið fyrir og skoraði 11 mörk í fjögurra marka sigri sinna manna á RK Zagreb, lokatölur 29-25. Það sem meira er, mörkin 11 skoraði Sigvaldi Björn úr aðeins 13 skotum. 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓A brilliant 𝑺𝒊𝒈𝒗𝒂𝒍𝒅𝒊 𝑮𝒖𝒅𝒋𝒐𝒏𝒔𝒔𝒐𝒏 scores 11 goals to guide 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝 past 𝐇𝐂 𝐙𝐚𝐠𝐫𝐞𝐛 29:25, securing their first points of the season 👏#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/DtCtGqc6G0— EHF Champions League (@ehfcl) September 25, 2024 Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði þá tvö mörk í liði Kolstad og gaf tvær stoðsendingar. Sveinn Jóhannsson kom ekki við sögu í kvöld. Í Danmörku fóru Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon mikinn en það dugði ekki til að þessu sinni, lokatölur 33-33. Gísli Þorgeir var bæði marka- og stoðsendingahæstur í liði gestanna með sjö mörk og fimm stoðsendingar. Þar á eftir kom Ómar Ingi með sex mörk og tvær stoðsendingar. Lovely spin 🌪️🤌#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/mPp68iYm9e— EHF Champions League (@ehfcl) September 25, 2024 Eftir leiki kvöldsins er Magdeburg í 2. sæti B-riðils með þrjú stig að loknum þremur leikjum á meðan Kolstad er með tvo stig að loknum þremur leikjum. Það má því með sanni segja að staðan sé mjög jöfn en enn eiga þó nokkur lið eftir að leika í 3. umferð. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Sigvaldi Björn gerði sér lítið fyrir og skoraði 11 mörk í fjögurra marka sigri sinna manna á RK Zagreb, lokatölur 29-25. Það sem meira er, mörkin 11 skoraði Sigvaldi Björn úr aðeins 13 skotum. 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓A brilliant 𝑺𝒊𝒈𝒗𝒂𝒍𝒅𝒊 𝑮𝒖𝒅𝒋𝒐𝒏𝒔𝒔𝒐𝒏 scores 11 goals to guide 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝 past 𝐇𝐂 𝐙𝐚𝐠𝐫𝐞𝐛 29:25, securing their first points of the season 👏#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/DtCtGqc6G0— EHF Champions League (@ehfcl) September 25, 2024 Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði þá tvö mörk í liði Kolstad og gaf tvær stoðsendingar. Sveinn Jóhannsson kom ekki við sögu í kvöld. Í Danmörku fóru Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon mikinn en það dugði ekki til að þessu sinni, lokatölur 33-33. Gísli Þorgeir var bæði marka- og stoðsendingahæstur í liði gestanna með sjö mörk og fimm stoðsendingar. Þar á eftir kom Ómar Ingi með sex mörk og tvær stoðsendingar. Lovely spin 🌪️🤌#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/mPp68iYm9e— EHF Champions League (@ehfcl) September 25, 2024 Eftir leiki kvöldsins er Magdeburg í 2. sæti B-riðils með þrjú stig að loknum þremur leikjum á meðan Kolstad er með tvo stig að loknum þremur leikjum. Það má því með sanni segja að staðan sé mjög jöfn en enn eiga þó nokkur lið eftir að leika í 3. umferð.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira