Bein útsending: Sátt um betra menntakerfi Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2024 12:33 Á ráðstefnunni verður sérstök áhersla lögð á stöðu raungreina. Getty Verkfræðingafélag Íslands stendur fyrir ráðstefnu í dag þar sem reynt verður að greina stöðuna í menntakerfinu og hvaða leiðir eru færar til úrbóta. Fundurinn stendur milli klukkan 13 og 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi. Í tilkynningu kemur fram að sérstök áhersla verði á stöðu raungreina og muni fulltrúi frá sænska verkfræðingafélaginu segja frá átaki þar í landi til að efla stöðu svokallaðra STEM greina (Science, Technology, Engineering, Mathematics). Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: 13:00 – 13:10 Setning Páll Á. Jónsson, varaformaður VFÍ. 13:10 – 13:40 Átak í að efla STEM greinar í sænska skólakerfinu Johan Kreicsberg yfirmaður stefnumótunar hjá sænska verkfræðingafélaginu, Sveriges Ingenjörer. 13:40 – 14:00 Kynning á samSTEM, verkefni HÍ, HR og HA Anna Helga Jónsdóttir, prófessor við Raunvísindadeild HÍ. 14:00 – 14:20 Námstími til stúdentsprófs og fleiri framfaramál Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla. 14:20 – 14:40 Hver er staða nemenda við upphaf háskólanáms? Sigurður Magnús Garðarsson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ. 14:40 – 15:00 Kaffihlé 15:00 – 15:20 Staðan í framhaldsskólum. Sýn kennara. Samlíf – Samtök líffræðikennara Sólveig Guðrún Hannesdóttir, líffræðikennari og rektor MR. 15:20 – 15:40 Brottfall – af hverju? Staða drengja í menntakerfinu Tryggvi Hjaltason, höfundur samnefndrar skýrslu, formaður Hugverkaráðs. 15:40 – 15:50 Samantekt og slit Málþingið er á vegum Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi í VFÍ (SVFÍ). Ráðstefnan fer fram á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13-16, salur H-I, annarri hæð. Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Háskólar Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að sérstök áhersla verði á stöðu raungreina og muni fulltrúi frá sænska verkfræðingafélaginu segja frá átaki þar í landi til að efla stöðu svokallaðra STEM greina (Science, Technology, Engineering, Mathematics). Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: 13:00 – 13:10 Setning Páll Á. Jónsson, varaformaður VFÍ. 13:10 – 13:40 Átak í að efla STEM greinar í sænska skólakerfinu Johan Kreicsberg yfirmaður stefnumótunar hjá sænska verkfræðingafélaginu, Sveriges Ingenjörer. 13:40 – 14:00 Kynning á samSTEM, verkefni HÍ, HR og HA Anna Helga Jónsdóttir, prófessor við Raunvísindadeild HÍ. 14:00 – 14:20 Námstími til stúdentsprófs og fleiri framfaramál Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla. 14:20 – 14:40 Hver er staða nemenda við upphaf háskólanáms? Sigurður Magnús Garðarsson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ. 14:40 – 15:00 Kaffihlé 15:00 – 15:20 Staðan í framhaldsskólum. Sýn kennara. Samlíf – Samtök líffræðikennara Sólveig Guðrún Hannesdóttir, líffræðikennari og rektor MR. 15:20 – 15:40 Brottfall – af hverju? Staða drengja í menntakerfinu Tryggvi Hjaltason, höfundur samnefndrar skýrslu, formaður Hugverkaráðs. 15:40 – 15:50 Samantekt og slit Málþingið er á vegum Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi í VFÍ (SVFÍ). Ráðstefnan fer fram á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13-16, salur H-I, annarri hæð.
Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Háskólar Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira