Viktor Gísli öflugur gegn PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2024 22:01 Viktor Gísli Hallgrímsson spilaði vel en Andras Palicka í marki PSG spilaði enn betur. VÍSIR/VILHELM Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik í marki Wisla Plock sem mátti þola naumt tap gegn París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Kristján Örn Kristjánsson átti þá góðan leik í efstu deild Danmerkur. Wisla mátti þola eins marks tap í kvöld, lokatölur 24-23. Tapið hefði getað verið stærra hefði Viktor Gísli ekki staðið vaktina vel en hann varði 13 skot og var með tæplega 40 prósent markvörslu. Plock fékk hins vegar tækifæri til að stela stigi af vítalínunni í lokin en vítakastið var varið. #MOTW 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓 🙌🇵🇱Orlen Wisla Plock 23:24 Paris Saint-Germain Handball🇫🇷Goalkeeping match led by 𝗔𝗻𝗱𝗿𝗲𝗮𝘀 𝗣𝗮𝗹𝗶𝗰𝗸𝗮🌟#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/zyTNYFsZIE— EHF Champions League (@ehfcl) September 26, 2024 Viktor Gísli og félagar í Wisla eru enn án stiga í A-riðli líkt og lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia. Kristján Örn skoraði sex mörk í öruggum sigri Skanderborg á Grindsted í efstu deild danska handboltans, lokatölur 32-21. Skandeborg hefur unnið tvo leiki af fjórum og er í 6. sæti deildarinnar. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Haukur frábær í öruggum sigri Búkarest Haukur Þrastarson var upp á sitt besta í öruggum sigri Dinamo Búkarest á Pelister í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu þá þola tap á heimavelli gegn Füchse Berlín. 26. september 2024 18:32 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Wisla mátti þola eins marks tap í kvöld, lokatölur 24-23. Tapið hefði getað verið stærra hefði Viktor Gísli ekki staðið vaktina vel en hann varði 13 skot og var með tæplega 40 prósent markvörslu. Plock fékk hins vegar tækifæri til að stela stigi af vítalínunni í lokin en vítakastið var varið. #MOTW 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓 🙌🇵🇱Orlen Wisla Plock 23:24 Paris Saint-Germain Handball🇫🇷Goalkeeping match led by 𝗔𝗻𝗱𝗿𝗲𝗮𝘀 𝗣𝗮𝗹𝗶𝗰𝗸𝗮🌟#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/zyTNYFsZIE— EHF Champions League (@ehfcl) September 26, 2024 Viktor Gísli og félagar í Wisla eru enn án stiga í A-riðli líkt og lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia. Kristján Örn skoraði sex mörk í öruggum sigri Skanderborg á Grindsted í efstu deild danska handboltans, lokatölur 32-21. Skandeborg hefur unnið tvo leiki af fjórum og er í 6. sæti deildarinnar.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Haukur frábær í öruggum sigri Búkarest Haukur Þrastarson var upp á sitt besta í öruggum sigri Dinamo Búkarest á Pelister í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu þá þola tap á heimavelli gegn Füchse Berlín. 26. september 2024 18:32 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Haukur frábær í öruggum sigri Búkarest Haukur Þrastarson var upp á sitt besta í öruggum sigri Dinamo Búkarest á Pelister í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu þá þola tap á heimavelli gegn Füchse Berlín. 26. september 2024 18:32