Martínez dæmdur í tveggja leikja bann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2024 12:33 Spilar ekki næstu tvo leiki Argentínu. EPA-EFE/JUSTIN LANE Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa og Argentínu, mun missa af næstu tveimur leikjum landsliðs síns eftir að vera dæmdur í tveggja leikja bann fyrir dónalega hegðun. Um er að ræða atvik sem áttu sér stað í leikjum Argentínu gegn Síle og Kólumbíu í undankeppni HM 2026. Emiliano Martinez has been suspended for two World Cup qualifiers by FIFA for "offensive behaviour"https://t.co/9Jkhz4X0yl pic.twitter.com/qjzCYnGsMJ— Mirror Football (@MirrorFootball) September 28, 2024 Þann 6. september síðastliðinn vann Argentína 3-0 sigur á Síle og fagnaði Martínez með því að taka eftirlíkingu af Suður-Ameríkubikarnum, Copa América, og halda honum upp við klof sitt. Fagnaði hann eins eftir að Argentína varð heimsmeistari síðla árs 2022. Eftir 2-1 tap gegn Kólumbíu þann 10. september sló Martínez til myndatökumanns sem nálgaðist hann eftir tapið. No jodan con el Dibu... pic.twitter.com/RcCB8Tbt9j— TyC Sports (@TyCSports) September 10, 2024 Knattspyrnusamband Argentínu hefur gefið út að það sé ósammála banninu en Martínez beri ábyrgð á gjörðum sínum. Markvörðurinn missir af leikjum Argentínu gegn Venesúela og Bólivíu. Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Sport Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Um er að ræða atvik sem áttu sér stað í leikjum Argentínu gegn Síle og Kólumbíu í undankeppni HM 2026. Emiliano Martinez has been suspended for two World Cup qualifiers by FIFA for "offensive behaviour"https://t.co/9Jkhz4X0yl pic.twitter.com/qjzCYnGsMJ— Mirror Football (@MirrorFootball) September 28, 2024 Þann 6. september síðastliðinn vann Argentína 3-0 sigur á Síle og fagnaði Martínez með því að taka eftirlíkingu af Suður-Ameríkubikarnum, Copa América, og halda honum upp við klof sitt. Fagnaði hann eins eftir að Argentína varð heimsmeistari síðla árs 2022. Eftir 2-1 tap gegn Kólumbíu þann 10. september sló Martínez til myndatökumanns sem nálgaðist hann eftir tapið. No jodan con el Dibu... pic.twitter.com/RcCB8Tbt9j— TyC Sports (@TyCSports) September 10, 2024 Knattspyrnusamband Argentínu hefur gefið út að það sé ósammála banninu en Martínez beri ábyrgð á gjörðum sínum. Markvörðurinn missir af leikjum Argentínu gegn Venesúela og Bólivíu.
Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Sport Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira