Ten Hag verði ekki rekinn Aron Guðmundsson skrifar 30. september 2024 09:30 Erik ten Hag var brúnaþungur eftir tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Vísir/Getty Breski miðilinn The Telegraph heldur því fram í morgun að staða Hollendingsins Erik ten Hag í starfi knattspyrnustjóra Manchester United sé örugg þrátt fyrir afleit úrslit að undanförnu. Ten Hag mætti snemma til vinnu í dag eftir þungt tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tottenham bar 3-0 sigur úr býtum gegn Manchester United í gær. Rauðu djöflarnir léku allan seinni hálfleikinn einum manni færri eftir að fyrirliðinn Bruno Fernandes hafði látið reka sig af velli undir lok fyrri hálfleiks. Staða Manchester United er þung um þessar mundir. Liðið situr í 12.sæti ensku úrvalsdeildarinnar og með sjö stig og hefur aðeins unnið tvo leiki í deildinni til þessa, gegn Southampton og Fulham. Háværar gagnrýnisraddir heyrðust eftir leik gærkvöldsins. Til að mynda frá fyrrum leikmanni félagsins Gary Neville sem sagði frammistöðu liðsins „viðbjóðslega“ og „til skammar.“ „Þetta er ein versta frammistaða sem ég hef séð undir stjórn Ten Hag, og þá er nú mikið sagt. Þetta var virkilega slæmt,“ sagði Neville. Ljóst þykir að pressan á knattspyrnustjóra Manchester United sá ávallt mikil. Hún er hins vegar orðinn mjög mikil á Erik ten Hag sem nýtur þó enn stuðnings stjórnar og forráðamanna Manchester United. The Telegraph greinir frá því í morgun að Ten Hag verði ekki sagt upp störfum í kjölfar úrslita síðastliðinna vikna. Framundan séu hins vegar mikilvægir leikir og að þar verði Manchester United að svara fyrir sig inn á vellinum. Næsti leikur Manchester United er á útivelli gegn Porto í deildarkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn kemur. Þar næst mun liðið heimsækja Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Tottenham bar 3-0 sigur úr býtum gegn Manchester United í gær. Rauðu djöflarnir léku allan seinni hálfleikinn einum manni færri eftir að fyrirliðinn Bruno Fernandes hafði látið reka sig af velli undir lok fyrri hálfleiks. Staða Manchester United er þung um þessar mundir. Liðið situr í 12.sæti ensku úrvalsdeildarinnar og með sjö stig og hefur aðeins unnið tvo leiki í deildinni til þessa, gegn Southampton og Fulham. Háværar gagnrýnisraddir heyrðust eftir leik gærkvöldsins. Til að mynda frá fyrrum leikmanni félagsins Gary Neville sem sagði frammistöðu liðsins „viðbjóðslega“ og „til skammar.“ „Þetta er ein versta frammistaða sem ég hef séð undir stjórn Ten Hag, og þá er nú mikið sagt. Þetta var virkilega slæmt,“ sagði Neville. Ljóst þykir að pressan á knattspyrnustjóra Manchester United sá ávallt mikil. Hún er hins vegar orðinn mjög mikil á Erik ten Hag sem nýtur þó enn stuðnings stjórnar og forráðamanna Manchester United. The Telegraph greinir frá því í morgun að Ten Hag verði ekki sagt upp störfum í kjölfar úrslita síðastliðinna vikna. Framundan séu hins vegar mikilvægir leikir og að þar verði Manchester United að svara fyrir sig inn á vellinum. Næsti leikur Manchester United er á útivelli gegn Porto í deildarkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn kemur. Þar næst mun liðið heimsækja Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira