Sjáðu markaflóðið úr Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2024 11:31 Karim Adeyemi skoraði þrennu fyrir Borussia Dortmund gegn Celtic og fékk að sjálfsögðu að eiga boltann eftir leikinn. getty/Geert van Erven Alls voru 32 mörk skoruð í leikjunum níu í Meistaradeild Evrópu í gær. Öll mörkin má sjá í fréttinni. Arsenal vann góðan 2-0 sigur á Paris Saint-Germain á Emirates. Kai Havertz og Bukayo Saka skoruðu mörk enska liðsins sem er með fjögur stig en frönsku meistararnir eru með þrjú stig. Klippa: Arsenal 2-0 PSG Englandsmeistarar Manchester City áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Slovan Bratislava að velli. Lokatölur 0-4, City í vil sem vann þarna sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í vetur. Ilkay Gündogan, Phil Foden, Erling Haaland og James McAtee skoruðu mörk ensku meistaranna. Klippa: Slovan Bratislava 0-4 Man City Bayer Leverkusen er með fullt hús stiga eftir 1-0 sigur á AC Milan á BayArena. Victor Boniface skoraði eina mark leiksins í upphafi seinni hálfleiks. Klippa: Leverkusen 1-0 Milan Karim Adeyemi skoraði þrennu þegar Borussia Dortmund rústaði Celtic, 7-1, á heimavelli. Serhou Guirassy skoraði tvö mörk og Emre Can og Felix Nmecha sitt markið hvor. Daizen Maeda gerði mark Celtic. Klippa: Dortmund 7-1 Celtic Barcelona vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í vetur þegar liðið rúllaði yfir Young Boys á Nývangi, 5-0. Robert Lewandowski skoraði tvö mörk fyrir Börsunga og Raphinha, Inigo Martínez og Mohamed Camara (sjálfsmark) sitt markið hver. Klippa: Barcelona 5-0 Young Boys Hakan Calhanoglu skoraði stórglæsilegt mark með skoti beint úr aukaspyrnu þegar Inter sigraði Rauðu stjörnuna á San Siro, 4-0. Marko Arnautovic, Lautaro Martínez og Mehdi Taremi skoruðu einnig fyrir Ítalíumeistaranna. Klippa: Inter 4-0 Rauða stjarnan Brest er með fullt hús stiga eftir stórsigur á Red Bull Salzburg á útivelli, 0-4. Abdallah Sima skoraði tvö mörk fyrir franska liðið og Mahdi Camara og Mathias Pereira Lage voru einnig á skotskónum. Klippa: Salzburg 0-4 Brest PSV Eindhoven og Sporting gerðu 1-1 jafntefli. Jerdy Schouten kom Hollendingunum yfir en Daniel Braganca jafnaði fyrir Portúgalina þegar sex mínútur voru eftir. Klippa: PSV 1-1 Sporting Stuttgart og Slavia Prag gerðu einnig 1-1 jafntefli. Enzo Millot kom Þjóðverjunum yfir en Kaan Kairinen jafnaði fyrir Tékkana með marki beint úr aukaspyrnu. Klippa: Stuttgart 1-1 Slavia Prag Öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær má sjá hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Sonur Sterlings leiddi Saka út á völlinn Alþekkt er að börn leiði leikmenn inn á völlinn fyrir íþróttaleiki. Það er þó sjaldgæfara að þau séu tengd leikmönnum liðanna. En það gerðist í Meistaradeildarleik Arsenal og Paris Saint-Germain. 2. október 2024 10:01 Dortmund í sjöunda himni | Stórsigrar hjá Barcelona og Inter Það var sannkölluð markaveisla í Meistaradeild Evrópu karla í dag þar sem 32 mörk litu dagsins ljós í níu leikjum. 1. október 2024 21:30 Þægilegt í Slóvakíu Englandsmeistarar Manchester City lentu ekki í miklum vandræðum í Bratislava. Færa má rök fyrir því að leikurinn hafi verið búinn eftir stundarfjórðung en staðan var þá orðin 2-0 Man City í vil. Lokatölur 4-0 í leik þar sem lærisveinar Pep Guardiola fóru aldrei úr öðrum gír. 1. október 2024 21:00 Öruggt hjá Skyttunum Arsenal lagði París Saint-Germain nokkuð örugglega 2-0 á Emirates-vellinum í Lundúnum þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. 1. október 2024 21:00 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Sjá meira
Arsenal vann góðan 2-0 sigur á Paris Saint-Germain á Emirates. Kai Havertz og Bukayo Saka skoruðu mörk enska liðsins sem er með fjögur stig en frönsku meistararnir eru með þrjú stig. Klippa: Arsenal 2-0 PSG Englandsmeistarar Manchester City áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Slovan Bratislava að velli. Lokatölur 0-4, City í vil sem vann þarna sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í vetur. Ilkay Gündogan, Phil Foden, Erling Haaland og James McAtee skoruðu mörk ensku meistaranna. Klippa: Slovan Bratislava 0-4 Man City Bayer Leverkusen er með fullt hús stiga eftir 1-0 sigur á AC Milan á BayArena. Victor Boniface skoraði eina mark leiksins í upphafi seinni hálfleiks. Klippa: Leverkusen 1-0 Milan Karim Adeyemi skoraði þrennu þegar Borussia Dortmund rústaði Celtic, 7-1, á heimavelli. Serhou Guirassy skoraði tvö mörk og Emre Can og Felix Nmecha sitt markið hvor. Daizen Maeda gerði mark Celtic. Klippa: Dortmund 7-1 Celtic Barcelona vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í vetur þegar liðið rúllaði yfir Young Boys á Nývangi, 5-0. Robert Lewandowski skoraði tvö mörk fyrir Börsunga og Raphinha, Inigo Martínez og Mohamed Camara (sjálfsmark) sitt markið hver. Klippa: Barcelona 5-0 Young Boys Hakan Calhanoglu skoraði stórglæsilegt mark með skoti beint úr aukaspyrnu þegar Inter sigraði Rauðu stjörnuna á San Siro, 4-0. Marko Arnautovic, Lautaro Martínez og Mehdi Taremi skoruðu einnig fyrir Ítalíumeistaranna. Klippa: Inter 4-0 Rauða stjarnan Brest er með fullt hús stiga eftir stórsigur á Red Bull Salzburg á útivelli, 0-4. Abdallah Sima skoraði tvö mörk fyrir franska liðið og Mahdi Camara og Mathias Pereira Lage voru einnig á skotskónum. Klippa: Salzburg 0-4 Brest PSV Eindhoven og Sporting gerðu 1-1 jafntefli. Jerdy Schouten kom Hollendingunum yfir en Daniel Braganca jafnaði fyrir Portúgalina þegar sex mínútur voru eftir. Klippa: PSV 1-1 Sporting Stuttgart og Slavia Prag gerðu einnig 1-1 jafntefli. Enzo Millot kom Þjóðverjunum yfir en Kaan Kairinen jafnaði fyrir Tékkana með marki beint úr aukaspyrnu. Klippa: Stuttgart 1-1 Slavia Prag Öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær má sjá hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Sonur Sterlings leiddi Saka út á völlinn Alþekkt er að börn leiði leikmenn inn á völlinn fyrir íþróttaleiki. Það er þó sjaldgæfara að þau séu tengd leikmönnum liðanna. En það gerðist í Meistaradeildarleik Arsenal og Paris Saint-Germain. 2. október 2024 10:01 Dortmund í sjöunda himni | Stórsigrar hjá Barcelona og Inter Það var sannkölluð markaveisla í Meistaradeild Evrópu karla í dag þar sem 32 mörk litu dagsins ljós í níu leikjum. 1. október 2024 21:30 Þægilegt í Slóvakíu Englandsmeistarar Manchester City lentu ekki í miklum vandræðum í Bratislava. Færa má rök fyrir því að leikurinn hafi verið búinn eftir stundarfjórðung en staðan var þá orðin 2-0 Man City í vil. Lokatölur 4-0 í leik þar sem lærisveinar Pep Guardiola fóru aldrei úr öðrum gír. 1. október 2024 21:00 Öruggt hjá Skyttunum Arsenal lagði París Saint-Germain nokkuð örugglega 2-0 á Emirates-vellinum í Lundúnum þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. 1. október 2024 21:00 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Sjá meira
Sonur Sterlings leiddi Saka út á völlinn Alþekkt er að börn leiði leikmenn inn á völlinn fyrir íþróttaleiki. Það er þó sjaldgæfara að þau séu tengd leikmönnum liðanna. En það gerðist í Meistaradeildarleik Arsenal og Paris Saint-Germain. 2. október 2024 10:01
Dortmund í sjöunda himni | Stórsigrar hjá Barcelona og Inter Það var sannkölluð markaveisla í Meistaradeild Evrópu karla í dag þar sem 32 mörk litu dagsins ljós í níu leikjum. 1. október 2024 21:30
Þægilegt í Slóvakíu Englandsmeistarar Manchester City lentu ekki í miklum vandræðum í Bratislava. Færa má rök fyrir því að leikurinn hafi verið búinn eftir stundarfjórðung en staðan var þá orðin 2-0 Man City í vil. Lokatölur 4-0 í leik þar sem lærisveinar Pep Guardiola fóru aldrei úr öðrum gír. 1. október 2024 21:00
Öruggt hjá Skyttunum Arsenal lagði París Saint-Germain nokkuð örugglega 2-0 á Emirates-vellinum í Lundúnum þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. 1. október 2024 21:00