Draumur Lilju rættist á tískuvikunni í París Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. október 2024 15:03 Lilja Birgisdóttir stofnandi Fischersunds fagnaði vel heppnaðri kynningu á ilmum sínum á tískuviku í París. Hér er hún á opnuninni með fatahönnuðinum Hildi Yeoman. Fischersund „Þetta er algjör draumur að rætast,“ segir Lilja Birgisdóttir, einn af stofnendum ilmverslunarinnar Fischersunds. Hún og hennar teymi fögnuðu tískuvikunni í París á dögunum í virtu versluninni Dover Street parfums market þar sem ilmvötn Fischersunds fóru í sölu. Verslunin Dover Street parfums market fagnaði fimm ára afmæli sínu og sérstakar uppsetningar og upplifanir voru í forgrunni, þar á meðal frá Fischer. „Við buðum gestum upp á ilmleiðsögn um ilmvötnin okkar sem við sérhæfum okkur einmitt í ásamt ljóðalestri, tónlistarupplifun og buðum upp á íslenskan snaps allan daginn. Það var troðið út úr dyrum og alls konar áhugavert og skemmtilegt fólk mætti. Við erum með ilmvötnin okkar í Dover Street parfums market í París sem er tveggja hæða rými staðsett nálægt Musée Picasso. Dover Street Market er heimsþekkt merki með sérvöldum vörum og er mjög eftirsótt að komast þar að. Upplifunin er eins og að stíga inn á listasafn með vandað úrval af ilmvötnum hvaðan af úr heiminum með stór merki á við Gucci og Byredo.“ View this post on Instagram A post shared by DOVER STREET PARFUMS MARKET (@doverstreetparfumsmarket) Lilja Birgisdóttir segir þetta virkilega kærkomið. „Þetta er algjör draumur að rætast, að fá að vera partur af einstöku vöruúrvali Dover Street parfum market!“ Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Ótal margar töff týpur létu sjá sig.Fischersund Það var fullt út úr dyrum í teitinu.Fischersund Mikið stuð í París!Fischersund Glæsilegar týpur!Fischersund Fjöldi fólks sýndi íslenska ilmhúsinu Fischersundi mikinn áhuga.Fischersund Grúví stemning!Fischersund Áhrifavaldar og fólk úr tískubransanum komu saman á Dover street ilmmarkaðnum.Fischersund Spáð í ilmina.Fischersund París iðar af hátísku sem aldrei fyrr.Fischersund Þessi skálaði með Fischer.Fischersund Stappað af stuði!Fischersund Þessi var að fíla ilminn.Fischersund Tíska er magnað og stórkostlegt tjáningarform og fólkið sem mætti í teitið gaf ekkert eftir í klæðaburði.Fischersund Flottar neglur á þessari!Fischersund Glæsilegir gestir!Fischersund Lilja leiddi gesti í dásamlega ilmleiðsögn.Fischersund Klaus Biesenbach listrænn stjórnandi hjá MoMA, eins stærsta nútímalistasafns í heiminum, lét sig ekki vanta.Fischersund Aske Andersen og Anna Clausen í stuði!Fischersund Kerstin Schneider ritstjóri Harpers Bazaar rokkaði Fischersunds klút.Fischersund Fólkið fór í ferðalag með ilmum Fischer.Fischersund Glæsileg uppstilling hjá Fischersundi í Dover Street parfum market.Fischersund Fischer er með fjölbreytt úrval af ilmum sem sækja innblástur í ýmislegt, meðal annars blóm og sígarettur.Fischersund Íslenskar listakonur í París! Lilja Birgis stofnandi Fischersunds og Hildur Yeoman eigandi Yeoman.Fischersund Skvísur í stuði með Fischerklút um hálsinn.Fischersund Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Frakkland Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Sjá meira
Verslunin Dover Street parfums market fagnaði fimm ára afmæli sínu og sérstakar uppsetningar og upplifanir voru í forgrunni, þar á meðal frá Fischer. „Við buðum gestum upp á ilmleiðsögn um ilmvötnin okkar sem við sérhæfum okkur einmitt í ásamt ljóðalestri, tónlistarupplifun og buðum upp á íslenskan snaps allan daginn. Það var troðið út úr dyrum og alls konar áhugavert og skemmtilegt fólk mætti. Við erum með ilmvötnin okkar í Dover Street parfums market í París sem er tveggja hæða rými staðsett nálægt Musée Picasso. Dover Street Market er heimsþekkt merki með sérvöldum vörum og er mjög eftirsótt að komast þar að. Upplifunin er eins og að stíga inn á listasafn með vandað úrval af ilmvötnum hvaðan af úr heiminum með stór merki á við Gucci og Byredo.“ View this post on Instagram A post shared by DOVER STREET PARFUMS MARKET (@doverstreetparfumsmarket) Lilja Birgisdóttir segir þetta virkilega kærkomið. „Þetta er algjör draumur að rætast, að fá að vera partur af einstöku vöruúrvali Dover Street parfum market!“ Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Ótal margar töff týpur létu sjá sig.Fischersund Það var fullt út úr dyrum í teitinu.Fischersund Mikið stuð í París!Fischersund Glæsilegar týpur!Fischersund Fjöldi fólks sýndi íslenska ilmhúsinu Fischersundi mikinn áhuga.Fischersund Grúví stemning!Fischersund Áhrifavaldar og fólk úr tískubransanum komu saman á Dover street ilmmarkaðnum.Fischersund Spáð í ilmina.Fischersund París iðar af hátísku sem aldrei fyrr.Fischersund Þessi skálaði með Fischer.Fischersund Stappað af stuði!Fischersund Þessi var að fíla ilminn.Fischersund Tíska er magnað og stórkostlegt tjáningarform og fólkið sem mætti í teitið gaf ekkert eftir í klæðaburði.Fischersund Flottar neglur á þessari!Fischersund Glæsilegir gestir!Fischersund Lilja leiddi gesti í dásamlega ilmleiðsögn.Fischersund Klaus Biesenbach listrænn stjórnandi hjá MoMA, eins stærsta nútímalistasafns í heiminum, lét sig ekki vanta.Fischersund Aske Andersen og Anna Clausen í stuði!Fischersund Kerstin Schneider ritstjóri Harpers Bazaar rokkaði Fischersunds klút.Fischersund Fólkið fór í ferðalag með ilmum Fischer.Fischersund Glæsileg uppstilling hjá Fischersundi í Dover Street parfum market.Fischersund Fischer er með fjölbreytt úrval af ilmum sem sækja innblástur í ýmislegt, meðal annars blóm og sígarettur.Fischersund Íslenskar listakonur í París! Lilja Birgis stofnandi Fischersunds og Hildur Yeoman eigandi Yeoman.Fischersund Skvísur í stuði með Fischerklút um hálsinn.Fischersund
Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Frakkland Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Sjá meira