Metóánægja með ríkisstjórnina en enn færri ánægðir með stjórnarandstöðuna Kjartan Kjartansson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 2. október 2024 14:58 Þingmenn ganga úr Alþingishúsinu við þingsetningu. Svarendur í könnun Maskínu virðast meira eða minna fúlir með þá alla. Vísir/Vilhelm Aðeins tæp fjórtán prósent aðspurðra segjast vera ánægð með störf ríkisstjórarinnar í nýrri könnun Maskínu og hefur hlutfallið aldrei mælst lægra. Enn færri segjast ánægðir með stjórnarandstöðuna en töluvert færri eru óánægðir með hana en ríkisstjórnina. Óvinsældir ríkisstjórnarinnar aukast enn frá síðustu mælingu en þá sögðust sextán prósent ánægð með störf hennar. Nú segjast rétt rúm sextíu prósent vera óánægð með ríkisstjórnina og 26 prósent telja frammistöðu hennar í meðallagi. Fremur lítill munur er á viðhorfi fólks eftir aldri, en ánægjan eykst nokkuð eftir því sem fólk eldist. Ef litið er til þess hvaða flokk fólk segist ætla að kjósa í næstu kosningum er ánægjan mest hjá kjósendum Sjálfstæðisflokksins, eða um fimmtíu prósent og nokkuð minni hjá kjósendum hinna stjórnarflokkanna, tveggja eða um þrjátíu prósent. Fjórðungur kjósenda Framsóknarflokksins er óánægður með ríkisstjórnina og rúmur fjórðungur kjósenda VG. Kjósendur Sósíalista eru síðan óánægðastir með ríkisstjórnina og þar á eftir koma píratar, miðflokksmenn, kjósendur Samfylkingarinnar og Flokks fólksins. Vinsældir stjórnarandstöðunnar almennt eru enn minni en ríkisstjórnarinnar. Aðeins rúm tólf prósent svarenda segjast ánægðir með störf stjórnarandstöðunnar, 40,8 prósent eru óánægð og 47 prósent segja störf hennar í meðallagi. Skoðanakannanir Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Fylgi Sjálfstæðisflokksins aldrei mælst minna Samfylkingin mælist með 26 prósenta fylgi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallúps og þá heldur fylgi Sjálfstæðisflokks áfram að minnka og hefur flokkurinn þar aldrei mælst minni. Fylgi Miðflokksins heldur áfram að aukast. 2. október 2024 07:39 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Sjá meira
Óvinsældir ríkisstjórnarinnar aukast enn frá síðustu mælingu en þá sögðust sextán prósent ánægð með störf hennar. Nú segjast rétt rúm sextíu prósent vera óánægð með ríkisstjórnina og 26 prósent telja frammistöðu hennar í meðallagi. Fremur lítill munur er á viðhorfi fólks eftir aldri, en ánægjan eykst nokkuð eftir því sem fólk eldist. Ef litið er til þess hvaða flokk fólk segist ætla að kjósa í næstu kosningum er ánægjan mest hjá kjósendum Sjálfstæðisflokksins, eða um fimmtíu prósent og nokkuð minni hjá kjósendum hinna stjórnarflokkanna, tveggja eða um þrjátíu prósent. Fjórðungur kjósenda Framsóknarflokksins er óánægður með ríkisstjórnina og rúmur fjórðungur kjósenda VG. Kjósendur Sósíalista eru síðan óánægðastir með ríkisstjórnina og þar á eftir koma píratar, miðflokksmenn, kjósendur Samfylkingarinnar og Flokks fólksins. Vinsældir stjórnarandstöðunnar almennt eru enn minni en ríkisstjórnarinnar. Aðeins rúm tólf prósent svarenda segjast ánægðir með störf stjórnarandstöðunnar, 40,8 prósent eru óánægð og 47 prósent segja störf hennar í meðallagi.
Skoðanakannanir Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Fylgi Sjálfstæðisflokksins aldrei mælst minna Samfylkingin mælist með 26 prósenta fylgi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallúps og þá heldur fylgi Sjálfstæðisflokks áfram að minnka og hefur flokkurinn þar aldrei mælst minni. Fylgi Miðflokksins heldur áfram að aukast. 2. október 2024 07:39 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Sjá meira
Fylgi Sjálfstæðisflokksins aldrei mælst minna Samfylkingin mælist með 26 prósenta fylgi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallúps og þá heldur fylgi Sjálfstæðisflokks áfram að minnka og hefur flokkurinn þar aldrei mælst minni. Fylgi Miðflokksins heldur áfram að aukast. 2. október 2024 07:39