Móðir Whitney Houston látin Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. október 2024 09:20 Cissy Houston lést í faðmi fjölskyldunnar í gærmorgun á heimili sínu. Getty Bandaríska söngkonan Cissy Houston, Grammy-verðlaunahafi og móðir tónlistarkonunnar Whitney Houston, er látin, 91 árs að aldri. Hún átti farsælan feril sem söngkona og kom meðal annars fram með stórstjörnunu, Arethu Franklin og Elvis Presley. Bandarískir fjölmiðlar greindu frá andlátinu í gær þar sem vísað er í yfirlýsingu frá fjölskyldu Houston þar sem segir að hún hafi verið í líknandi meðferð vegna Alzheimers-sjúkdómsins og látist á heimili sínu í New Jersey. Hún sló í gegn sem dægurlagasöngkona og sem meðlimur í hinum þekkta bakraddahópi The Sweet Inspirations, ásamt Doris Troy og frænku sinni Dee Dee Warwick. Hópurinn söng bakraddir fyrir marga af fremstu sálartónlistarmönnnu sjöunda áratugarins, þar á meðal Otis Redding, Lou Rawls og The Drifters, svo fáir einir séu nefndir. Houston hlaut Grammy-verðlaun í flokknum hefðbundin sálargospeltónlist fyrir plöturnar Face to Face árið 1997 og He Leadeth Me árið 1999. Þá starfaði hún sem kórstjóri í rúmlega hálfa öld hjá New Hope Baptist Church í Newark, þar sem tónlistarferill hennar hófst á fjórða áratug síðustu aldar. Hollywood Andlát Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Whitney Houston kvödd Heimsbyggðin fylgdist með þegar söngkonan Whitney Houston var borin til grafar í heimabæ sínum Newark á laugardaginn í beinni sjónvarpsútsendingu. 21. febrúar 2012 08:00 Kjólar Whitney Houston Meðfylgjandi má skoða kjóla söngkonunnar Whitney Houston sem féll frá um helgina, 48 ára að aldri. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Whitney lætur eftir sig eina dóttur, Bobbi Kristina, sem hún átti með fyrrverandi eiginmanni sínum, Bobby Brown. 14. febrúar 2012 10:15 Whitney Houston látin Söngkonan Whitney Houston er látin, 48 ára að aldri. Talskona hennar staðfestir þetta í samtali við Associated Press. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Hún átti lengi við vímuefnavanda að stríða og fór síðast í meðferð í fyrra. 12. febrúar 2012 01:30 Bobbi Kristina heiladauð Dóttir Whitney Houston mun aldrei ná sér eftir að hún missti meðvitund í janúar. 23. apríl 2015 00:01 Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar greindu frá andlátinu í gær þar sem vísað er í yfirlýsingu frá fjölskyldu Houston þar sem segir að hún hafi verið í líknandi meðferð vegna Alzheimers-sjúkdómsins og látist á heimili sínu í New Jersey. Hún sló í gegn sem dægurlagasöngkona og sem meðlimur í hinum þekkta bakraddahópi The Sweet Inspirations, ásamt Doris Troy og frænku sinni Dee Dee Warwick. Hópurinn söng bakraddir fyrir marga af fremstu sálartónlistarmönnnu sjöunda áratugarins, þar á meðal Otis Redding, Lou Rawls og The Drifters, svo fáir einir séu nefndir. Houston hlaut Grammy-verðlaun í flokknum hefðbundin sálargospeltónlist fyrir plöturnar Face to Face árið 1997 og He Leadeth Me árið 1999. Þá starfaði hún sem kórstjóri í rúmlega hálfa öld hjá New Hope Baptist Church í Newark, þar sem tónlistarferill hennar hófst á fjórða áratug síðustu aldar.
Hollywood Andlát Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Whitney Houston kvödd Heimsbyggðin fylgdist með þegar söngkonan Whitney Houston var borin til grafar í heimabæ sínum Newark á laugardaginn í beinni sjónvarpsútsendingu. 21. febrúar 2012 08:00 Kjólar Whitney Houston Meðfylgjandi má skoða kjóla söngkonunnar Whitney Houston sem féll frá um helgina, 48 ára að aldri. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Whitney lætur eftir sig eina dóttur, Bobbi Kristina, sem hún átti með fyrrverandi eiginmanni sínum, Bobby Brown. 14. febrúar 2012 10:15 Whitney Houston látin Söngkonan Whitney Houston er látin, 48 ára að aldri. Talskona hennar staðfestir þetta í samtali við Associated Press. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Hún átti lengi við vímuefnavanda að stríða og fór síðast í meðferð í fyrra. 12. febrúar 2012 01:30 Bobbi Kristina heiladauð Dóttir Whitney Houston mun aldrei ná sér eftir að hún missti meðvitund í janúar. 23. apríl 2015 00:01 Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Whitney Houston kvödd Heimsbyggðin fylgdist með þegar söngkonan Whitney Houston var borin til grafar í heimabæ sínum Newark á laugardaginn í beinni sjónvarpsútsendingu. 21. febrúar 2012 08:00
Kjólar Whitney Houston Meðfylgjandi má skoða kjóla söngkonunnar Whitney Houston sem féll frá um helgina, 48 ára að aldri. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Whitney lætur eftir sig eina dóttur, Bobbi Kristina, sem hún átti með fyrrverandi eiginmanni sínum, Bobby Brown. 14. febrúar 2012 10:15
Whitney Houston látin Söngkonan Whitney Houston er látin, 48 ára að aldri. Talskona hennar staðfestir þetta í samtali við Associated Press. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Hún átti lengi við vímuefnavanda að stríða og fór síðast í meðferð í fyrra. 12. febrúar 2012 01:30
Bobbi Kristina heiladauð Dóttir Whitney Houston mun aldrei ná sér eftir að hún missti meðvitund í janúar. 23. apríl 2015 00:01
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun