Leikmaður Chelsea flutti aftur heim til mömmu og pabba Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2024 15:33 Levi Colwill hefur leikið þrjá A-landsleiki fyrir England. getty/Eddie Keogh Þrátt fyrir að þéna vel býr Levi Colwill, leikmaður Chelsea, enn með foreldrum sínum, yngri bróður og hundi í Southampton. Það tekur Colwill fjóra klukkutíma að komast á æfingar, enda er Southampton 113 kílómetra í burtu, en honum finnst það ekkert tiltökumál. „Ég umgengst fólkið sem ég ólst upp með. Að vera tengdur þeim er kjarni lífs míns. Ég er mjög ánægður að hafa farið aftur og hitti fjölskyldu og vini svona oft,“ sagði Colwill. „Það sést sennilega á vellinum. Það er frábært að vera í búbblu þegar þú ert hjá félaginu þínu en heima er lífið rólegra og friðsamara. Ég er með fólki sem vinnur venjulega 8-5 vinnu. Að umgangast það sýnir þér þeirra hlið og þú metur þitt líf þá enn meira. Ég flutti aftur heim og ferðast alla daga.“ Sem fyrr sagði finnst Colwill ekkert mál að ferðast í svona langan tíma til að komast til og frá á æfingar. „Allir halda að aksturinn sé verri en hann er. Þetta er allt í lagi. Það skiptir engu hversu langur dagurinn hefur verið því þegar ég kem aftur heim og hitti hundinn, mömmu og pabba og litla bróður skiptir það öllu máli,“ sagði Colwill sem er í enska landsliðshópnum sem mætir Grikklandi og Finnlandi í Þjóðadeildinni í þessum mánuði. Colwill er uppalinn hjá Chelsea en var lánaður til Huddersfield Town tímabilið 2021-22 og til Brighton 2022-23. Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Það tekur Colwill fjóra klukkutíma að komast á æfingar, enda er Southampton 113 kílómetra í burtu, en honum finnst það ekkert tiltökumál. „Ég umgengst fólkið sem ég ólst upp með. Að vera tengdur þeim er kjarni lífs míns. Ég er mjög ánægður að hafa farið aftur og hitti fjölskyldu og vini svona oft,“ sagði Colwill. „Það sést sennilega á vellinum. Það er frábært að vera í búbblu þegar þú ert hjá félaginu þínu en heima er lífið rólegra og friðsamara. Ég er með fólki sem vinnur venjulega 8-5 vinnu. Að umgangast það sýnir þér þeirra hlið og þú metur þitt líf þá enn meira. Ég flutti aftur heim og ferðast alla daga.“ Sem fyrr sagði finnst Colwill ekkert mál að ferðast í svona langan tíma til að komast til og frá á æfingar. „Allir halda að aksturinn sé verri en hann er. Þetta er allt í lagi. Það skiptir engu hversu langur dagurinn hefur verið því þegar ég kem aftur heim og hitti hundinn, mömmu og pabba og litla bróður skiptir það öllu máli,“ sagði Colwill sem er í enska landsliðshópnum sem mætir Grikklandi og Finnlandi í Þjóðadeildinni í þessum mánuði. Colwill er uppalinn hjá Chelsea en var lánaður til Huddersfield Town tímabilið 2021-22 og til Brighton 2022-23.
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira