Leikmaður Chelsea flutti aftur heim til mömmu og pabba Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2024 15:33 Levi Colwill hefur leikið þrjá A-landsleiki fyrir England. getty/Eddie Keogh Þrátt fyrir að þéna vel býr Levi Colwill, leikmaður Chelsea, enn með foreldrum sínum, yngri bróður og hundi í Southampton. Það tekur Colwill fjóra klukkutíma að komast á æfingar, enda er Southampton 113 kílómetra í burtu, en honum finnst það ekkert tiltökumál. „Ég umgengst fólkið sem ég ólst upp með. Að vera tengdur þeim er kjarni lífs míns. Ég er mjög ánægður að hafa farið aftur og hitti fjölskyldu og vini svona oft,“ sagði Colwill. „Það sést sennilega á vellinum. Það er frábært að vera í búbblu þegar þú ert hjá félaginu þínu en heima er lífið rólegra og friðsamara. Ég er með fólki sem vinnur venjulega 8-5 vinnu. Að umgangast það sýnir þér þeirra hlið og þú metur þitt líf þá enn meira. Ég flutti aftur heim og ferðast alla daga.“ Sem fyrr sagði finnst Colwill ekkert mál að ferðast í svona langan tíma til að komast til og frá á æfingar. „Allir halda að aksturinn sé verri en hann er. Þetta er allt í lagi. Það skiptir engu hversu langur dagurinn hefur verið því þegar ég kem aftur heim og hitti hundinn, mömmu og pabba og litla bróður skiptir það öllu máli,“ sagði Colwill sem er í enska landsliðshópnum sem mætir Grikklandi og Finnlandi í Þjóðadeildinni í þessum mánuði. Colwill er uppalinn hjá Chelsea en var lánaður til Huddersfield Town tímabilið 2021-22 og til Brighton 2022-23. Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Sjá meira
Það tekur Colwill fjóra klukkutíma að komast á æfingar, enda er Southampton 113 kílómetra í burtu, en honum finnst það ekkert tiltökumál. „Ég umgengst fólkið sem ég ólst upp með. Að vera tengdur þeim er kjarni lífs míns. Ég er mjög ánægður að hafa farið aftur og hitti fjölskyldu og vini svona oft,“ sagði Colwill. „Það sést sennilega á vellinum. Það er frábært að vera í búbblu þegar þú ert hjá félaginu þínu en heima er lífið rólegra og friðsamara. Ég er með fólki sem vinnur venjulega 8-5 vinnu. Að umgangast það sýnir þér þeirra hlið og þú metur þitt líf þá enn meira. Ég flutti aftur heim og ferðast alla daga.“ Sem fyrr sagði finnst Colwill ekkert mál að ferðast í svona langan tíma til að komast til og frá á æfingar. „Allir halda að aksturinn sé verri en hann er. Þetta er allt í lagi. Það skiptir engu hversu langur dagurinn hefur verið því þegar ég kem aftur heim og hitti hundinn, mömmu og pabba og litla bróður skiptir það öllu máli,“ sagði Colwill sem er í enska landsliðshópnum sem mætir Grikklandi og Finnlandi í Þjóðadeildinni í þessum mánuði. Colwill er uppalinn hjá Chelsea en var lánaður til Huddersfield Town tímabilið 2021-22 og til Brighton 2022-23.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Sjá meira