Bjarki Már með þrjú mörk í stórsigri Veszprém Siggeir Ævarsson skrifar 10. október 2024 19:31 Bjarki Már í leik með Veszprém Twitter@telekomveszprem Íslendingar voru í eldlínunni í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld en hlutskipti þeirra var þó nokkuð ólíkt. Bjarki Már Elísson, leikmaður Veszprém, skoraði þrjú mörk þegar ungverska liðið, sem nýlega fagnaði heimsmeistaratitli félagsliða, lagði Dinamo Búkarest með tólf mörkum, 36-24. Haukur Þrastarson leikur með Dinamo og skoraði eitt mark í leiknum. Þá stóð Viktor Gísli Hallgrímsson milli stanganna hjá pólsku meisturunum í Wisla Plock þegar liðið tapaði sínum fjórða leik í röð í Meistaradeildinni. Liðið tapaði með einu marki gegn Füchse Berlin, 25-24. Viktor varð átta skot í leiknum, eða 26 prósent af þeim skotum sem rötuðu á rammann. Wisla er eins og áður sagði án sigurs í A-riðli Meistaradeildarinnar en staðan í riðlinum er mjög afgerandi tvískipt. Efstu fimm liðin eru öll með þrjá sigra í fjórum leikjum, en Sporting trónir þó á toppnum með sjö stig, þar sem liðið er með eitt jafntefli. Á botninum eru svo þrjú lið, RK Eurofarm Pelister með eitt stig eftir jafntefli, og Wisla og Frederica Handboldklub, bæði án stiga en danska liðið er með neikvæða markatölu upp á 41 mark og vermir því botnsætið í riðlinum. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Bjarki Már Elísson, leikmaður Veszprém, skoraði þrjú mörk þegar ungverska liðið, sem nýlega fagnaði heimsmeistaratitli félagsliða, lagði Dinamo Búkarest með tólf mörkum, 36-24. Haukur Þrastarson leikur með Dinamo og skoraði eitt mark í leiknum. Þá stóð Viktor Gísli Hallgrímsson milli stanganna hjá pólsku meisturunum í Wisla Plock þegar liðið tapaði sínum fjórða leik í röð í Meistaradeildinni. Liðið tapaði með einu marki gegn Füchse Berlin, 25-24. Viktor varð átta skot í leiknum, eða 26 prósent af þeim skotum sem rötuðu á rammann. Wisla er eins og áður sagði án sigurs í A-riðli Meistaradeildarinnar en staðan í riðlinum er mjög afgerandi tvískipt. Efstu fimm liðin eru öll með þrjá sigra í fjórum leikjum, en Sporting trónir þó á toppnum með sjö stig, þar sem liðið er með eitt jafntefli. Á botninum eru svo þrjú lið, RK Eurofarm Pelister með eitt stig eftir jafntefli, og Wisla og Frederica Handboldklub, bæði án stiga en danska liðið er með neikvæða markatölu upp á 41 mark og vermir því botnsætið í riðlinum.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira