Andinn á tökustað í Glæstum vonum: „Spurði fyrst hvort ég gæti verið vondur tvífari“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2024 11:30 Greinilega alltaf mikið fjör á tökustað. Dröfn Ösp Snorradóttir heimsótti tökustað hjá Glæstum vonum í Íslandi í dag í vikunni og hitti leikarana og rokkstjörnuna Jökul Júlíusson söngvara Kaleo sem kom fram í þáttunum sem gestaleikara á dögunum. „Ég er búinn að vera hérna frá fyrsta degi. Þetta er búið að vera búningsherbergið mitt í 37 ár,“ segir John McCook sem fer með hlutverk Eric Forrester. „Þetta er góður hópur, við vinum mikið og skemmtum okkur saman. En við þurfum alltaf að vera mjög einbeitt, sérstaklega á svona dögum. Við erum með söngvarann í Kaleo sem er ótrúlegt,“ segir Jacqueline MacInnes Wood sem leikur Steffy Forrester í samtali við Dröfn. „Þetta er frekar skemmtilegt og eitthvað sem vatt upp á sig sem byrjaði samt í léttu gríni. Ég spurði fyrst hvort ég gæti verið vondur tvífari. Svo var ég að spila um daginn á Ítalíu og þar var hluti af leikarahópnum á tónleikum hjá Andrea Bocelli. Ég sat með þeim öllum á borði og þau voru voðalega æst að láta þetta verða að veruleika,“ segir Jökull Júlíusson sem leikur sjálfan sig í einum þætti. Katherine Kelly Lang sem fer með hlutverk Brooke Logan ræðir einnig við Dröfn og fjölmargir aðrir í leikarahópnum en innslagið má sjá hér að neðan. Ísland í dag Bíó og sjónvarp Kaleo Íslendingar erlendis Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira
„Ég er búinn að vera hérna frá fyrsta degi. Þetta er búið að vera búningsherbergið mitt í 37 ár,“ segir John McCook sem fer með hlutverk Eric Forrester. „Þetta er góður hópur, við vinum mikið og skemmtum okkur saman. En við þurfum alltaf að vera mjög einbeitt, sérstaklega á svona dögum. Við erum með söngvarann í Kaleo sem er ótrúlegt,“ segir Jacqueline MacInnes Wood sem leikur Steffy Forrester í samtali við Dröfn. „Þetta er frekar skemmtilegt og eitthvað sem vatt upp á sig sem byrjaði samt í léttu gríni. Ég spurði fyrst hvort ég gæti verið vondur tvífari. Svo var ég að spila um daginn á Ítalíu og þar var hluti af leikarahópnum á tónleikum hjá Andrea Bocelli. Ég sat með þeim öllum á borði og þau voru voðalega æst að láta þetta verða að veruleika,“ segir Jökull Júlíusson sem leikur sjálfan sig í einum þætti. Katherine Kelly Lang sem fer með hlutverk Brooke Logan ræðir einnig við Dröfn og fjölmargir aðrir í leikarahópnum en innslagið má sjá hér að neðan.
Ísland í dag Bíó og sjónvarp Kaleo Íslendingar erlendis Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira