Byrjunarlið Íslands: Gylfi á bekknum og Orri og Andri Lucas frammi Sindri Sverrisson skrifar 11. október 2024 17:33 Gylfi Þór Sigurðsson hefur misst af síðustu leikjum vegna Vals vegna bakmeiðsla en gat æft með landsliðinu alla vikuna. Hann byrjar á bekknum í kvöld. vísir/Hulda Margrét Åge Hareide hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Wales á Laugardalsvelli í kvöld, í mikilvægum slag í Þjóðadeildinni í fótbolta. Það eru gerðar fjórar breytingar á íslenska liðinu frá 3-1 tapinu gegn Tyrklandi ytra í síðasta mánuði. Sverrir Ingi Ingason var ekki með í september en er nú heill heilsu. Arnór Ingvi Traustason var þá sömuleiðis að jafna sig af meiðslum en kom inn á gegn Tyrkjum. Sverrir Ingi byrjar en Arnór Ingvi er áfram á bekknum. Þetta er í fyrsta sinn sem við sjáum ungu framherjana Orra Stein Óskarsson og Andra Lucas Guðjohnsen byrja saman í framlínunni. Það verður fróðlegt að sjá hvernig það kemur út. Jón Dagur Þorsteinsson er áfram í liðinu og spilar því fertugasta landsleikinn sinn í Laugardalnum í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson, Hjörtur Hermannsson, Mikael Anderson og Gylfi Þór Sigurðsson detta hins vegar allir út úr byrjunarliðinu en í þeirra stað koma inn í liðið þeir Sverrir Ingi, Orri Steinn, Willum Þór Willumsson og Valgeir Lunddal Friðriksson. Leikur Íslands og Wales hefst klukkan 18.45 og verður sýndur beint í opinn dagskrá á Stöð 2 Sport. Það verður einnig fylgst vel með leiknum hér á Vísi og hann gerður vel upp þegar leik lýkur. @footballiceland) Byrjunarliðið á móti Wales: Hákon Rafn Valdimarsson -- Valgeir Lunddal Friðriksson Daníel Leó Grétarsson Sverrir Ingi Ingason Kolbeinn Birgir Finnsson -- Willum Þór Willumsson Stefán Teitur Þórðarson Jóhann Berg Guðmundsson Jón Dagur Þorsteinsson -- Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Það eru gerðar fjórar breytingar á íslenska liðinu frá 3-1 tapinu gegn Tyrklandi ytra í síðasta mánuði. Sverrir Ingi Ingason var ekki með í september en er nú heill heilsu. Arnór Ingvi Traustason var þá sömuleiðis að jafna sig af meiðslum en kom inn á gegn Tyrkjum. Sverrir Ingi byrjar en Arnór Ingvi er áfram á bekknum. Þetta er í fyrsta sinn sem við sjáum ungu framherjana Orra Stein Óskarsson og Andra Lucas Guðjohnsen byrja saman í framlínunni. Það verður fróðlegt að sjá hvernig það kemur út. Jón Dagur Þorsteinsson er áfram í liðinu og spilar því fertugasta landsleikinn sinn í Laugardalnum í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson, Hjörtur Hermannsson, Mikael Anderson og Gylfi Þór Sigurðsson detta hins vegar allir út úr byrjunarliðinu en í þeirra stað koma inn í liðið þeir Sverrir Ingi, Orri Steinn, Willum Þór Willumsson og Valgeir Lunddal Friðriksson. Leikur Íslands og Wales hefst klukkan 18.45 og verður sýndur beint í opinn dagskrá á Stöð 2 Sport. Það verður einnig fylgst vel með leiknum hér á Vísi og hann gerður vel upp þegar leik lýkur. @footballiceland) Byrjunarliðið á móti Wales: Hákon Rafn Valdimarsson -- Valgeir Lunddal Friðriksson Daníel Leó Grétarsson Sverrir Ingi Ingason Kolbeinn Birgir Finnsson -- Willum Þór Willumsson Stefán Teitur Þórðarson Jóhann Berg Guðmundsson Jón Dagur Þorsteinsson -- Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen
Byrjunarliðið á móti Wales: Hákon Rafn Valdimarsson -- Valgeir Lunddal Friðriksson Daníel Leó Grétarsson Sverrir Ingi Ingason Kolbeinn Birgir Finnsson -- Willum Þór Willumsson Stefán Teitur Þórðarson Jóhann Berg Guðmundsson Jón Dagur Þorsteinsson -- Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira