Meðalaldur bænda er 66 ár - Tryggja þarf nýliðun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. október 2024 20:05 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra er hér með Trausta Hjálmarssyni, formanni Bændasamtakanna á fundinum á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er mikill kraftur í tengslum við allt í kringum íslenskan landbúnað“, segir formaður Bændasamtaka á Íslands á sama tíma og hann leggur áherslu á nýliðun í bændastéttinni en meðal aldur bænda er 66 ár í dag. Bændasamtök Íslands stóðu fyrir Degi landbúnaðarins í Hótel Selfoss í gær þar sem fjölmenni var komið sama til að hlusta á fróðleg erindi dagsins og hlusta á pallborðsumræður, sem fóru fram. Það var augljóst á deginum að það er mikill kraftur í bændum, engin væll, allt er upp á við. „Og það er mikill kraftur í tengslum og allt í kringum íslenskan landbúnað. Það er bara vegna þess að bændur eru hugrakkir, þeir eru duglegir og þeir eru ekki að fara að gera neitt annað en að framleiða mat og standa með sínum neytendum og íslenskri þjóð,” segir Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Þessari spurningu var reynt að svara á fundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maður heyrir að það er heilmikil stemming á meðal bænda, það er allt að gerast, ertu sammála því? „Já, já, bændur eru stemmingsfólk, hafa verið og eru og munu vera.” Trausti segir nauðsynlegt að lækka meðalaldur bænda, sem er 66 ár í dag. „Það er eitt af verkefnunum, það er að tryggja nýliðun, örva nýliðun og gera landbúnaðinn enn meira aðlaðandi og ganga hreint til verks í því að tryggja ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaði og það þarf að gera það,” segir Trausti og bætir við. „Það er mikill áhugi á íslenskum landbúnaði hjá ungu fólki. Það þarf að skapa því tækifæri til að geta gripið boltann og komast inn í greinina”. Jón Bjarnason, sem var fundarstjóri dagsins og stóð sig vel í því hlutverki er hann er meðal annars oddviti Hrunamannahrepps.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Sjá meira
Bændasamtök Íslands stóðu fyrir Degi landbúnaðarins í Hótel Selfoss í gær þar sem fjölmenni var komið sama til að hlusta á fróðleg erindi dagsins og hlusta á pallborðsumræður, sem fóru fram. Það var augljóst á deginum að það er mikill kraftur í bændum, engin væll, allt er upp á við. „Og það er mikill kraftur í tengslum og allt í kringum íslenskan landbúnað. Það er bara vegna þess að bændur eru hugrakkir, þeir eru duglegir og þeir eru ekki að fara að gera neitt annað en að framleiða mat og standa með sínum neytendum og íslenskri þjóð,” segir Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Þessari spurningu var reynt að svara á fundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maður heyrir að það er heilmikil stemming á meðal bænda, það er allt að gerast, ertu sammála því? „Já, já, bændur eru stemmingsfólk, hafa verið og eru og munu vera.” Trausti segir nauðsynlegt að lækka meðalaldur bænda, sem er 66 ár í dag. „Það er eitt af verkefnunum, það er að tryggja nýliðun, örva nýliðun og gera landbúnaðinn enn meira aðlaðandi og ganga hreint til verks í því að tryggja ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaði og það þarf að gera það,” segir Trausti og bætir við. „Það er mikill áhugi á íslenskum landbúnaði hjá ungu fólki. Það þarf að skapa því tækifæri til að geta gripið boltann og komast inn í greinina”. Jón Bjarnason, sem var fundarstjóri dagsins og stóð sig vel í því hlutverki er hann er meðal annars oddviti Hrunamannahrepps.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Sjá meira