Landsliði Nígeríu haldið í gíslingu á flugvelli án matar og drykkjar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2024 10:01 Nígeríumenn þurftu að hanga á flugvelli í Al-Abraq í tólf klukkutíma. Leikmenn nígeríska landsliðsins segja að þeim hafi verið haldið í gíslingu á flugvelli í Líbíu í aðdraganda leiks liðanna í undankeppni Afríkukeppninnar í fótbolta. Nígería vann 1-0 sigur á Líbíu á föstudaginn. Liðin eiga að mætast aftur á morgun en undirbúningur nígeríska liðsins fyrir leikinn hefur verið afar sérstakur. Flugi Nígeríumanna til Benghazi var beint til flugvallar í Al-Abraq, í fjögurra klukkutíma fjarlægð frá höfuðborginni. Og þar segjast leikmenn Nígeríu hafa verið beittir illri meðferð og haldið í gíslingu í tólf klukkutíma. William Troos-Ekong, fyrirliði nígeríska liðsins, sagði að flugvellinum hafi verið lokað, ekkert símasamband hafi verið og leikmennirnir hafi hvorki fengið vott né þurrt. Wilfried Ndidi, leikmaður Leicester City, og Victor Boniface, leikmaður Bayer Leverkusen, höfðu sömu sögu að segja. Líbíumenn ku hafa verið ósáttir við meðferðina sem þeir fengu í kringum fyrri leiknum - þeir meðal annars segja að koma þeirra inn í landið hafi gengið treglega, leitað hafi verið í farangri þeirra í klukkutíma og ferðin á leikstað hafi gengið illa - og svo virðist sem þeir hafi ákveðið að gera undirbúning Nígeríumanna fyrir seinni leikinn eins erfiðan og mögulegt er. Afríkukeppnin í fótbolta Líbía Nígería Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira
Nígería vann 1-0 sigur á Líbíu á föstudaginn. Liðin eiga að mætast aftur á morgun en undirbúningur nígeríska liðsins fyrir leikinn hefur verið afar sérstakur. Flugi Nígeríumanna til Benghazi var beint til flugvallar í Al-Abraq, í fjögurra klukkutíma fjarlægð frá höfuðborginni. Og þar segjast leikmenn Nígeríu hafa verið beittir illri meðferð og haldið í gíslingu í tólf klukkutíma. William Troos-Ekong, fyrirliði nígeríska liðsins, sagði að flugvellinum hafi verið lokað, ekkert símasamband hafi verið og leikmennirnir hafi hvorki fengið vott né þurrt. Wilfried Ndidi, leikmaður Leicester City, og Victor Boniface, leikmaður Bayer Leverkusen, höfðu sömu sögu að segja. Líbíumenn ku hafa verið ósáttir við meðferðina sem þeir fengu í kringum fyrri leiknum - þeir meðal annars segja að koma þeirra inn í landið hafi gengið treglega, leitað hafi verið í farangri þeirra í klukkutíma og ferðin á leikstað hafi gengið illa - og svo virðist sem þeir hafi ákveðið að gera undirbúning Nígeríumanna fyrir seinni leikinn eins erfiðan og mögulegt er.
Afríkukeppnin í fótbolta Líbía Nígería Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira