Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. október 2024 18:01 Helena Reynis og Hulda Katarína á opnun Klei. Elísabet Blöndal Menningarlífið iðar á Baldursgötu 36 þar sem nýtt listrænt rými var að opna. Þar má finna ýmis konar handverk, bókabúð með sérvöldum bókum hvaðan af úr heiminum og myndlistar-og hönnunarstofu. Opnuninni var fagnað með stæl síðastliðinn fimmtudag. Í fréttatilkynningu segir: „Klei atelier er rými þar sem þú getur skoðað kjarna handverks. Í atelier-inu í hjarta miðbæjar Reykjavíkur á Baldursgötu 36 er þemað hin óbætanlega handverkslist þar sem hinu tímalausa er fagnað. Óður til þeirra sem móta efni með höndum sínum og lífga upp á hluti af djúpri fegurð og notagildi. Vinnustofan er rými þar sem allir eru velkomnir. Öll námskeið eru kennd bæði á íslensku og ensku þar sem markmiðið er alltaf það sama, að deila þekkingu á leirlist og láta sköpunargáfuna skína. Öll námskeiðin eru í höndum Huldu, stofnanda Klei atelier Hulda er með grad diplómu sem keramiker frá Myndlistaskólanum í Reykjavík. Á daginn er Klei opin verslun þar sem þú getur keypt handverk eftir Huldu ásamt fleiri vörum og á kvöldin eru leirnámskeið. Garg bookstore opnaði í sama rými þar sem Helga Dögg hönnuður sérvelur inn bækur út um allan heim. Studio Altént opnaði í sameiginlegu rými vinnustofu þar sem listakonurnar sinna myndlist og vöruhönnun.“ Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Gestir á öllum aldri.Elísabet Blöndal Garg er með glæsilegt útval sérvaldra bóka.Elísabet Blöndal Faðmlög og fjör!Elísabet Blöndal Klei er staðsett á Baldursgötu 36.Elísabet Blöndal Helga Dögg til hægri er með bókabúðina.Elísabet Blöndal Verið að gera og græja.Elísabet Blöndal List og gleði.Elísabet Blöndal Hulda, Helena Reynis og Hjálmar Kakali Baldursson.Elísabet Blöndal Altént studio er meðal annars með glæsilega spegla eftir hönnuðinn Salóme Holanders.Elísabet Blöndal Hulda Katarína glæsileg.Elísabet Blöndal Knús í hús!Elísabet Blöndal Opin vinnustofa.Elísabet Blöndal Hulda og Helga Dögg.Elísabet Blöndal Glæsileg íslensk hönnun.Elísabet Blöndal Helena Reynis og Hulda Katarína.Elísabet Blöndal Samkvæmislífið Menning Tíska og hönnun Reykjavík Sýningar á Íslandi Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir: „Klei atelier er rými þar sem þú getur skoðað kjarna handverks. Í atelier-inu í hjarta miðbæjar Reykjavíkur á Baldursgötu 36 er þemað hin óbætanlega handverkslist þar sem hinu tímalausa er fagnað. Óður til þeirra sem móta efni með höndum sínum og lífga upp á hluti af djúpri fegurð og notagildi. Vinnustofan er rými þar sem allir eru velkomnir. Öll námskeið eru kennd bæði á íslensku og ensku þar sem markmiðið er alltaf það sama, að deila þekkingu á leirlist og láta sköpunargáfuna skína. Öll námskeiðin eru í höndum Huldu, stofnanda Klei atelier Hulda er með grad diplómu sem keramiker frá Myndlistaskólanum í Reykjavík. Á daginn er Klei opin verslun þar sem þú getur keypt handverk eftir Huldu ásamt fleiri vörum og á kvöldin eru leirnámskeið. Garg bookstore opnaði í sama rými þar sem Helga Dögg hönnuður sérvelur inn bækur út um allan heim. Studio Altént opnaði í sameiginlegu rými vinnustofu þar sem listakonurnar sinna myndlist og vöruhönnun.“ Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Gestir á öllum aldri.Elísabet Blöndal Garg er með glæsilegt útval sérvaldra bóka.Elísabet Blöndal Faðmlög og fjör!Elísabet Blöndal Klei er staðsett á Baldursgötu 36.Elísabet Blöndal Helga Dögg til hægri er með bókabúðina.Elísabet Blöndal Verið að gera og græja.Elísabet Blöndal List og gleði.Elísabet Blöndal Hulda, Helena Reynis og Hjálmar Kakali Baldursson.Elísabet Blöndal Altént studio er meðal annars með glæsilega spegla eftir hönnuðinn Salóme Holanders.Elísabet Blöndal Hulda Katarína glæsileg.Elísabet Blöndal Knús í hús!Elísabet Blöndal Opin vinnustofa.Elísabet Blöndal Hulda og Helga Dögg.Elísabet Blöndal Glæsileg íslensk hönnun.Elísabet Blöndal Helena Reynis og Hulda Katarína.Elísabet Blöndal
Samkvæmislífið Menning Tíska og hönnun Reykjavík Sýningar á Íslandi Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira