Staðan óljós eftir atburðarás gærdagsins Lovísa Arnardóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 14. október 2024 14:32 Sigurður Ingi Jóhannson fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Framsóknarflokksins. segir fjárlögin skipta mestu máli á þinginu. Það verði að klára það mál. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir þingflokkinn hafa farið yfir stöðuna í stjórnmálum í dag á þingflokksfundi. Staðan sé óljóst eftir atburðarás gærdagsins. Hann ætlar á fundi með forsetanum síðar í dag að ræða það hvort ríkisstjórnin starfi saman fram að kosningum eða hvort skipa þurfi starfsstjórn. „Það er mikilvægt að við komum saman og förum yfir þetta,“ segir hann um fund flokksins í dag. Sigurður segist enn á þeirri skoðun að það hefði verið hægt að vinna saman að þeim málum sem voru á dagsrá. Hann hafi heyrt ræðu forsætisráðherra og séð að Sjálfstæðismenn voru ekki til í það. Hann segir ábyrgðarhluta að vera í ríkisstjórn og það komi í ljós á næstu vikum hvaða verkefni verður hægt að leysa og hver ekki. Hann þá bera ábyrgð á pólitískri óvissu sem tóku þetta ákvörðun. Hann segir þessa ákvörðun Bjarna ekki hafa komið honum í opna skjöldu. Það hafi verið órói og ályktanir á landfundi Vinstri grænna hafi ekki verið í takt við þingmálaskrá. Hvort ríkisstjórnin geti haldið áfram að starfa fram að kosningum segir Sigurður Ingi það eitt af því sem hafi verið rætt á þingflokksfundi. Hann muni ræða það við forsetann og ætli ekki að ræða það opinberlega fyrr en hann hefur upplýst forsetann. Sigurður Ingi segir stöðuna óljósa og þau verkefni sem þarf að taka utan um muni líða fyrir það. Hann segir fjárlagafrumvarpið mikilvægasta verkefnið. Það geri allir sér grein fyrir því að það þurfi að ljúka því verkefni. Hann segist hafa rætt við Svandísi nokkrum sinnum í dag og í gær. Hann segir þeirra samstarf gott. Þingflokksfundur og svo forseti Þingflokkur Framsóknarflokksins hittist á fundi klukkan 13 á Alþingi. Formaður flokksins heldur á fund forseta Íslands, höllu Tómasdóttur, klukkan 17.30 í dag. Þingflokkurinn kom einnig saman í gærkvöldi. „Við vorum bara að ræða stöðuna sem kom upp í dag og vendingar síðustu klukkustunda. Við vorum að ná utan um það og framhaldið í kjölfarið,“ sagði Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins í viðtali í gær. Sigurður Ingi harmaði að Sjálfstæðisflokkurinn sæi sér ekki lengur fært að vinna saman að þeim verkefnum sem ríkisstjórnin hefði sett sér. „Þetta kom okkur á óvörum sérstaklega í ljósi þess að formennirnir ræddu saman í gær. Við vildum ljúka mikilvægum verkefnum á skynsamlegan hátt áður en boðað yrði til kosninga,“ sagði Sigurður Ingi í gær. Framsóknarflokkurinn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
„Það er mikilvægt að við komum saman og förum yfir þetta,“ segir hann um fund flokksins í dag. Sigurður segist enn á þeirri skoðun að það hefði verið hægt að vinna saman að þeim málum sem voru á dagsrá. Hann hafi heyrt ræðu forsætisráðherra og séð að Sjálfstæðismenn voru ekki til í það. Hann segir ábyrgðarhluta að vera í ríkisstjórn og það komi í ljós á næstu vikum hvaða verkefni verður hægt að leysa og hver ekki. Hann þá bera ábyrgð á pólitískri óvissu sem tóku þetta ákvörðun. Hann segir þessa ákvörðun Bjarna ekki hafa komið honum í opna skjöldu. Það hafi verið órói og ályktanir á landfundi Vinstri grænna hafi ekki verið í takt við þingmálaskrá. Hvort ríkisstjórnin geti haldið áfram að starfa fram að kosningum segir Sigurður Ingi það eitt af því sem hafi verið rætt á þingflokksfundi. Hann muni ræða það við forsetann og ætli ekki að ræða það opinberlega fyrr en hann hefur upplýst forsetann. Sigurður Ingi segir stöðuna óljósa og þau verkefni sem þarf að taka utan um muni líða fyrir það. Hann segir fjárlagafrumvarpið mikilvægasta verkefnið. Það geri allir sér grein fyrir því að það þurfi að ljúka því verkefni. Hann segist hafa rætt við Svandísi nokkrum sinnum í dag og í gær. Hann segir þeirra samstarf gott. Þingflokksfundur og svo forseti Þingflokkur Framsóknarflokksins hittist á fundi klukkan 13 á Alþingi. Formaður flokksins heldur á fund forseta Íslands, höllu Tómasdóttur, klukkan 17.30 í dag. Þingflokkurinn kom einnig saman í gærkvöldi. „Við vorum bara að ræða stöðuna sem kom upp í dag og vendingar síðustu klukkustunda. Við vorum að ná utan um það og framhaldið í kjölfarið,“ sagði Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins í viðtali í gær. Sigurður Ingi harmaði að Sjálfstæðisflokkurinn sæi sér ekki lengur fært að vinna saman að þeim verkefnum sem ríkisstjórnin hefði sett sér. „Þetta kom okkur á óvörum sérstaklega í ljósi þess að formennirnir ræddu saman í gær. Við vildum ljúka mikilvægum verkefnum á skynsamlegan hátt áður en boðað yrði til kosninga,“ sagði Sigurður Ingi í gær.
Framsóknarflokkurinn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira