Lögðu inn formlega kvörtun vegna yfirgangs FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 07:42 Rodri, lykilmaður Englandsmeistara Manchester City og Evrópumeistara Spánar, meiddist illa á dögunum stutt eftir að hafa kvartað undan álagi á bestu leikmenn heims. Getty/Martin Rickett Samtök evrópska knattspyrnudeilda og leikmannasamtökin Fifpro hafa tekið höndum saman í gagnrýni sinni á Alþjóða knattspyrnusambandið. Þau sendu inn formlega kvörtun vegna FIFA sem þau saka um misbeitingu valds. Til samtaka evrópska knattspyrnudeilda teljast 39 deildir í Evrópu og alls 1130 félög frá 33 löndun. Spænska deildin er ekki í þessum samtökum en tekur samt þátt í þessari lögfræðilegu kvörtun. Alexander Bielefeld, talsmaður Fifpro, staðfesti við breska ríkisútvarpið að formleg kvörtun hafi verið send inn til framkvæmdastjórnar ESB og þetta sameiginlega útspil sé alveg fordæmislaust. Grunnur að óánægjunni er fjölgun leikja í fótboltanum þar sem lítið sem ekkert tillit er tekið til nauðsynlegar hvíldar eða ofálags á leikmenn. Leikmenn hafa gagnrýnt leikjaálagið og sumir þeirra hafa meira segja meiðst illa stuttu eftir að þeir tjáðu sig um málið. Gæði leikja þykja líka minnka þegar svo stutt er á milli leikja og tímabiið er svo langt. FIFA var nú síðast að lengja tímabil bestu leikmannanna með því að setja af stað nýja 32 liða heimsmeistarakeppni félagsliða. Tólf evrópsk félög munu spila á mótinu sem fer fram í Bandaríkjunum frá 15. júní til 13. júlí næstkomandi. Samtökin telja að FIFA séu aðeins að hugsa um eigin hagsmuni og gróðaleiðir í stað þess að hugsa um hag leikmannanna sjálfra. Þetta bitni ekki aðeins á leikmönnum heldur einnig á evrópsku deildunum sem sitja upp upp með þreytta og meidda leikmenn en eru auðvitað þau sem borga launin þeirra. FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Fleiri fréttir Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira
Þau sendu inn formlega kvörtun vegna FIFA sem þau saka um misbeitingu valds. Til samtaka evrópska knattspyrnudeilda teljast 39 deildir í Evrópu og alls 1130 félög frá 33 löndun. Spænska deildin er ekki í þessum samtökum en tekur samt þátt í þessari lögfræðilegu kvörtun. Alexander Bielefeld, talsmaður Fifpro, staðfesti við breska ríkisútvarpið að formleg kvörtun hafi verið send inn til framkvæmdastjórnar ESB og þetta sameiginlega útspil sé alveg fordæmislaust. Grunnur að óánægjunni er fjölgun leikja í fótboltanum þar sem lítið sem ekkert tillit er tekið til nauðsynlegar hvíldar eða ofálags á leikmenn. Leikmenn hafa gagnrýnt leikjaálagið og sumir þeirra hafa meira segja meiðst illa stuttu eftir að þeir tjáðu sig um málið. Gæði leikja þykja líka minnka þegar svo stutt er á milli leikja og tímabiið er svo langt. FIFA var nú síðast að lengja tímabil bestu leikmannanna með því að setja af stað nýja 32 liða heimsmeistarakeppni félagsliða. Tólf evrópsk félög munu spila á mótinu sem fer fram í Bandaríkjunum frá 15. júní til 13. júlí næstkomandi. Samtökin telja að FIFA séu aðeins að hugsa um eigin hagsmuni og gróðaleiðir í stað þess að hugsa um hag leikmannanna sjálfra. Þetta bitni ekki aðeins á leikmönnum heldur einnig á evrópsku deildunum sem sitja upp upp með þreytta og meidda leikmenn en eru auðvitað þau sem borga launin þeirra.
FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Fleiri fréttir Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira