Guðjón Valur fór með liðið sitt í sund og gaf þeim bragðaref Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 09:30 Guðjón Valur Sigurðsson fór með liðið sitt í sund þar sem hann þekkir vel til eða á Seltjarnarnesinu þar sem Guðjón spilaði með Gróttu á sínum tíma. Vísir/Vilhelm Guðjón Valur Sigurðsson er mættur með lið sitt til Íslands en þjálfari þýska liðsins Gummersbach mun stýra sínum mönnum á móti FH í Evrópudeildarleik í Kaplakrika í kvöld. Guðjón Valur fagnar því að fá að heimsækja Ísland á miðju tímabili. „Þetta er bara yndislegt. Fá að aukaferð á miðju tímabili og koma heim. Hitta fjölskyldu, barn og barnabarn. Það er frábært ,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í samtali við Val Pál Eiríksson. Hefur hann nýtt tímann vel síðan að Gummersbach kom til landsins? „Við komum í gær og fórum með liðið í Sundlaug Seltjarnarness. Fór síðan með þá í ísbúðina og gaf þeim bragðaref. Við vorum að æfa núna og svo tekur bara við hefðbundinn undirbúningur fyrir leik,“ sagði Guðjón Valur. Var þá efst á lista leiðsögumannsins Guðjón Vals að fara með þá í sund á netinu og svo í ísbíltúr? „Það var spurning um að fara í Bláa lónið eða eitthvað svoleiðis. Ég ákvað bara að gera þetta eins og við Íslendingar myndum gera þetta. Ég hringdi í Hauk Geirmundsson forstöðumann í sundlaug Seltjarnarness og fékk leyfi til að vera aðeins eftir lokum hjá honum,“ sagði Guðjón. „Ég kann konum bestu þakkir fyrir það og strákarnir voru gríðarlega ánægður með þetta. Þetta er ekki alveg sama reynsla og þeir hafa af því að fara í sund úti,“ sagði Guðjón. Það má horfa á allt viðtalið hér fyrir neðan þar sem hann ræðir meðal annars leikinn við FH í kvöld. Báðir heimaleikir Vals og FH fara fram í Kaplakrika í kvöld. Klukkan 18.15 hefst leikur Vals og FC Porto og klukkan 20.30 hefst síðan leikur FH og Gummersbach á sama stað. Klippa: Viðtal við Guðjón Val fyrir leikinn við FH Evrópudeild karla í handbolta Valur FH Þýski handboltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Guðjón Valur fagnar því að fá að heimsækja Ísland á miðju tímabili. „Þetta er bara yndislegt. Fá að aukaferð á miðju tímabili og koma heim. Hitta fjölskyldu, barn og barnabarn. Það er frábært ,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í samtali við Val Pál Eiríksson. Hefur hann nýtt tímann vel síðan að Gummersbach kom til landsins? „Við komum í gær og fórum með liðið í Sundlaug Seltjarnarness. Fór síðan með þá í ísbúðina og gaf þeim bragðaref. Við vorum að æfa núna og svo tekur bara við hefðbundinn undirbúningur fyrir leik,“ sagði Guðjón Valur. Var þá efst á lista leiðsögumannsins Guðjón Vals að fara með þá í sund á netinu og svo í ísbíltúr? „Það var spurning um að fara í Bláa lónið eða eitthvað svoleiðis. Ég ákvað bara að gera þetta eins og við Íslendingar myndum gera þetta. Ég hringdi í Hauk Geirmundsson forstöðumann í sundlaug Seltjarnarness og fékk leyfi til að vera aðeins eftir lokum hjá honum,“ sagði Guðjón. „Ég kann konum bestu þakkir fyrir það og strákarnir voru gríðarlega ánægður með þetta. Þetta er ekki alveg sama reynsla og þeir hafa af því að fara í sund úti,“ sagði Guðjón. Það má horfa á allt viðtalið hér fyrir neðan þar sem hann ræðir meðal annars leikinn við FH í kvöld. Báðir heimaleikir Vals og FH fara fram í Kaplakrika í kvöld. Klukkan 18.15 hefst leikur Vals og FC Porto og klukkan 20.30 hefst síðan leikur FH og Gummersbach á sama stað. Klippa: Viðtal við Guðjón Val fyrir leikinn við FH
Evrópudeild karla í handbolta Valur FH Þýski handboltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira