Þetta tilkynnti Halla að loknum fundi með Bjarna á Bessastöðum.
Eftir að Bjarni óskaði eftir leyfi til að rjúfa þing í gær boðaði Halla að hún ætlaði að ræða við formenn hinna stjórnmálaflokkanna á Alþingi áður en hún gerði grein fyrir afstöðu sinni síðar í vikunni. Bjarni hefur síðan boðað að hann ætli að óska lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt.
Uppfært: Útsendingunni en upptöku af yfirlýsingu Höllu forseta má sjá að ofan. Að neðan má sjá viðtal við Bjarna Benediktsson að loknum fundinum með forseta.
Þá eru helstu tíðindi rakin í vaktinni hér að neðan. Ef hún birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni.