Lagði Trump til 10 milljarða króna á þremur mánuðum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. október 2024 07:09 Musk og Trump virðast vera mestu mátar. AP/Julia Demaree Nikhinson Auðjöfurinn Elon Musk gaf 75 milljónir dala, jafnvirði rúmlega 10 milljarða króna, í kosningasjóðinn America PAC á aðeins þremur mánuðum, sem fjármagnar aðgerðir til að fá kjósendur Donald Trump á kjörstað í barátturíkjunum sjö. Á þessum sama tíma, júlí til september, voru útgjöld sjóðsins 72 milljónir dala. Um er að ræða gríðarlega mikilvægan stuðning við Trump, þar sem framboð hans er afar háð utanaðkomandi aðilum þegar kemur að því að ýta við Bandaríkjamönnum og fá þá til að mæta á kjörstað. Gríðarlega mikið er í húfi en úrslit í barátturíkjunum munu ráða því hver verður næsti forseti og í flestum þeirra sér varla á milli Trump og Kamölu Harris í skoðanakönnunum. Musk, sem hefur birst á baráttufundum Trump, hefur gefið út að hann muni koma fram á röð funda í Pennsylvaníu fram að kosningum en til að mæta munu kjósendur þurfa að skrá sig í gegnum heimasíðu America PAC. Pennsylvanía er eitt mikilvægasta barátturíkið, með flesta kjörmenn, nítján talsins. Musk lýsti yfir stuðningi við Trump í júlí síðastliðnum. Hann hafði áður sagst hafa stutt Demókrata en í ljós hefur komið að hann hefur um árabil fjármagnað hina ýmsu íhaldsshópa og -samtök. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Elon Musk Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Á þessum sama tíma, júlí til september, voru útgjöld sjóðsins 72 milljónir dala. Um er að ræða gríðarlega mikilvægan stuðning við Trump, þar sem framboð hans er afar háð utanaðkomandi aðilum þegar kemur að því að ýta við Bandaríkjamönnum og fá þá til að mæta á kjörstað. Gríðarlega mikið er í húfi en úrslit í barátturíkjunum munu ráða því hver verður næsti forseti og í flestum þeirra sér varla á milli Trump og Kamölu Harris í skoðanakönnunum. Musk, sem hefur birst á baráttufundum Trump, hefur gefið út að hann muni koma fram á röð funda í Pennsylvaníu fram að kosningum en til að mæta munu kjósendur þurfa að skrá sig í gegnum heimasíðu America PAC. Pennsylvanía er eitt mikilvægasta barátturíkið, með flesta kjörmenn, nítján talsins. Musk lýsti yfir stuðningi við Trump í júlí síðastliðnum. Hann hafði áður sagst hafa stutt Demókrata en í ljós hefur komið að hann hefur um árabil fjármagnað hina ýmsu íhaldsshópa og -samtök. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Elon Musk Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira