Labbar mest af öllum í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2024 11:02 Erling Braut Haaland á göngu í leik með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Menn ráða þó lítið við hann á sprettinum. Getty/ James Gill Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst á ný um helgina eftir landsleikjahlé en búnar eru sjö umferðir af tímabilinu. Norski framherjinn Erling Braut Haaland er langmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með tíu mörk í fyrstu sjö leikjunum. Haaland er líka efstur á öðrum lista eins og kemur fram í samantekt breska ríkisútvarpsins á tölfræði deildarinnar. Norðmaðurinn hefur nefnilega labbað mest af öllum útileikmönnum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Haaland hefur alls verið labbað 28,2 mílur í þessum fyrstu sjö leikjum City eða 45,4 kílómetra. Í samantekt BBC er jafnframt vakið athygli á því að Haaland er líka efstur hjá City í teknum sprettum sem eru 96 talsins hjá honum. Það er ekkert einsdæmi í deildinni að þeir sem gangi mest í leikjum taki líka flesta spretti. Það er einnig svo hjá Anthony Gordon hjá Newcastle, Antonee Robinson hjá Fulham, Antoine Semenyo hjá Bournemouth, Leif Davis hjá Ispwich og hjá Manchester United leikmanninum Diogo Dalot. Virgil van Dijk hefur labbað mest hjá Liverpool, Cole Palmer labbar mest hjá Chelsea og Gabriel er efstur á þessum lista af leikmönnum Arsenal. Þegar kemur að mönnum sem hafa hlaupið mest í fyrstu sjö umferðunun þá er Southampton maðurinn Flynn Downes efstur en næstur kemur Bruno Guimaraes hjá Newcastle en Kai Havertz hjá Arsenal er síðan þriðji. Ryan Gravenberch hefur hlaupið mest af Liverpool mönnum, Kobbie Mainoo er efstur Manchester United manna og Cole Palmer hefur hlaupið mest hjá Chelsea. Palmer hefur þannig labbað mest hjá Chelsea en einnig komist yfir flesta kílómetra af öllum leikmönnum liðsins. Hér má nálgast þessa samantekt á tölfræði leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar til þessa. Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Norski framherjinn Erling Braut Haaland er langmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með tíu mörk í fyrstu sjö leikjunum. Haaland er líka efstur á öðrum lista eins og kemur fram í samantekt breska ríkisútvarpsins á tölfræði deildarinnar. Norðmaðurinn hefur nefnilega labbað mest af öllum útileikmönnum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Haaland hefur alls verið labbað 28,2 mílur í þessum fyrstu sjö leikjum City eða 45,4 kílómetra. Í samantekt BBC er jafnframt vakið athygli á því að Haaland er líka efstur hjá City í teknum sprettum sem eru 96 talsins hjá honum. Það er ekkert einsdæmi í deildinni að þeir sem gangi mest í leikjum taki líka flesta spretti. Það er einnig svo hjá Anthony Gordon hjá Newcastle, Antonee Robinson hjá Fulham, Antoine Semenyo hjá Bournemouth, Leif Davis hjá Ispwich og hjá Manchester United leikmanninum Diogo Dalot. Virgil van Dijk hefur labbað mest hjá Liverpool, Cole Palmer labbar mest hjá Chelsea og Gabriel er efstur á þessum lista af leikmönnum Arsenal. Þegar kemur að mönnum sem hafa hlaupið mest í fyrstu sjö umferðunun þá er Southampton maðurinn Flynn Downes efstur en næstur kemur Bruno Guimaraes hjá Newcastle en Kai Havertz hjá Arsenal er síðan þriðji. Ryan Gravenberch hefur hlaupið mest af Liverpool mönnum, Kobbie Mainoo er efstur Manchester United manna og Cole Palmer hefur hlaupið mest hjá Chelsea. Palmer hefur þannig labbað mest hjá Chelsea en einnig komist yfir flesta kílómetra af öllum leikmönnum liðsins. Hér má nálgast þessa samantekt á tölfræði leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar til þessa.
Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira