Víðir verður oddviti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. október 2024 17:21 Víðir Reynisson verður oddviti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Vísir/Ívar Fannar Víðir Reynisson, sviðsstjóri Almannavarna, er sagður munu taka oddvitasæti fyrir Samfylkinguna í Suðurkjördæmi. Heimildir fréttastofu herma að uppstillingarnefnd Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi hafi fundað í dag og lagt það til að Víðir Reynisson yrði gerður að oddvita flokksins í kjördæminu fyrir komandi Alþingiskosningar. Þá hafi Víðir þegar tilkynnt yfirmönnum sínum um að hann hyggist fara fram. Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og núverandi oddviti í kjördæminu, gaf út í vikunni að hún myndi ekki gefa kost á sér fyrir komandi kosningar. Hún hefur verið á þingi síðan 2009 og var meðal annars fjármálaráðherra frá 2011 til 2012. Tveir þriðju þríeykisins í framboði Eins og frægt er var Víðir hluti af þríeykinu í Covid-faradrinum ásamt Ölmu Möller landlækni og Þórólfi Guðnason sóttvarnalækni. Alma Möller er þegar búin að bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Suðvesturkjördæmi og tilkynnt að hún vilji forystusæti þar. Þar verður barátta milli hennar og Þórunnar Sveinbjarnardóttur, sitjandi þingmanns, um oddvitasætið. Með framboði Víðis er ljóst að Þórólfur er sá eini af þríeykinu sem er ekki farinn í framboð. Ekki náðist í Víði Reynisson við vinnslu fréttarinnar. Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Suðurkjördæmi Lögreglan Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Heimildir fréttastofu herma að uppstillingarnefnd Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi hafi fundað í dag og lagt það til að Víðir Reynisson yrði gerður að oddvita flokksins í kjördæminu fyrir komandi Alþingiskosningar. Þá hafi Víðir þegar tilkynnt yfirmönnum sínum um að hann hyggist fara fram. Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og núverandi oddviti í kjördæminu, gaf út í vikunni að hún myndi ekki gefa kost á sér fyrir komandi kosningar. Hún hefur verið á þingi síðan 2009 og var meðal annars fjármálaráðherra frá 2011 til 2012. Tveir þriðju þríeykisins í framboði Eins og frægt er var Víðir hluti af þríeykinu í Covid-faradrinum ásamt Ölmu Möller landlækni og Þórólfi Guðnason sóttvarnalækni. Alma Möller er þegar búin að bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Suðvesturkjördæmi og tilkynnt að hún vilji forystusæti þar. Þar verður barátta milli hennar og Þórunnar Sveinbjarnardóttur, sitjandi þingmanns, um oddvitasætið. Með framboði Víðis er ljóst að Þórólfur er sá eini af þríeykinu sem er ekki farinn í framboð. Ekki náðist í Víði Reynisson við vinnslu fréttarinnar.
Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Suðurkjördæmi Lögreglan Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira