Samkeppni á íslenskum frjósemismarkaði í fyrsta sinn Magnús Jochum Pálsson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 19. október 2024 22:56 Frjósemisstofan Sunna er nýopnuð og er það með komin samkeppni á þeim markaði í fyrsta sinn. Stöð 2 Ný frjósemisstofa hefur hafið starfsemi hér á landi og er í fyrsta sinn samkeppni á þessum markaði. Stofan mun bjóða upp á greiningu á genagöllum í fósturvísum sem geta leitt til alvarlegra sjúkdóma. Frjósemisstofan Sunna var formlega opnuð í gær þegar heilbrigðisráðherra fékk leiðsögn um svæðið en starfsemi er þegar hafin og aðsókn í þjónustuna töluverð. „Hún hefur verið mjög góð, vonum framar verð ég að segja. Við vissum náttúrulega ekkert á hverju við áttum von en talsvert áður en við opnuðum voru tugir manna búnir að hafa samband og óskað eftir þjónustu,“ segir Ingunn Jónsdóttir, meðeigandi Sunnu, í samtali við fréttastofu. Fyrsta fósturvísisgreiningin hérlendis Frjósemisstofan mun meðal annars bjóða upp á fósturvísisgreiningar sem þau segja að hafi hingað til ekki verið í boði hér á landi. Um er að ræða greiningu þar sem meðal annars er reynt að auka líkurnar á þungun. „Hins vegar getur maður líka notað þessa tækni til að greina sjúkdóma. Ef að par eða einstaklingur er með arfgenga sjúkdóma getur maður tekið lífssýni og komið í veg fyrir að það fæðist einstaklingur með mjög alvarlega sjúkdóma,“ segir Þórir Harðarson, meðeigandi stofunnar. Landsspítalinn mun koma að slíkum greiningum. Þetta er í fyrsta sinn sem samkeppni er á frjósemismarkaði á Íslandi en hingað til hefur aðeins einn aðili boðið upp á þjónustuna hérlendis. Þórir segir einokun á markaði aldrei af hinu góða. „Bara eins og með hvaða bransa sem er. Það er mikilvægt að það sé annar valkostur og við ætlum að vera með örlítið aðrar áherslur,“ segir hann. „Okkur fannst mikilvægt að vera með annan valkost.“ Heilbrigðismál Frjósemi Börn og uppeldi Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Sjá meira
Frjósemisstofan Sunna var formlega opnuð í gær þegar heilbrigðisráðherra fékk leiðsögn um svæðið en starfsemi er þegar hafin og aðsókn í þjónustuna töluverð. „Hún hefur verið mjög góð, vonum framar verð ég að segja. Við vissum náttúrulega ekkert á hverju við áttum von en talsvert áður en við opnuðum voru tugir manna búnir að hafa samband og óskað eftir þjónustu,“ segir Ingunn Jónsdóttir, meðeigandi Sunnu, í samtali við fréttastofu. Fyrsta fósturvísisgreiningin hérlendis Frjósemisstofan mun meðal annars bjóða upp á fósturvísisgreiningar sem þau segja að hafi hingað til ekki verið í boði hér á landi. Um er að ræða greiningu þar sem meðal annars er reynt að auka líkurnar á þungun. „Hins vegar getur maður líka notað þessa tækni til að greina sjúkdóma. Ef að par eða einstaklingur er með arfgenga sjúkdóma getur maður tekið lífssýni og komið í veg fyrir að það fæðist einstaklingur með mjög alvarlega sjúkdóma,“ segir Þórir Harðarson, meðeigandi stofunnar. Landsspítalinn mun koma að slíkum greiningum. Þetta er í fyrsta sinn sem samkeppni er á frjósemismarkaði á Íslandi en hingað til hefur aðeins einn aðili boðið upp á þjónustuna hérlendis. Þórir segir einokun á markaði aldrei af hinu góða. „Bara eins og með hvaða bransa sem er. Það er mikilvægt að það sé annar valkostur og við ætlum að vera með örlítið aðrar áherslur,“ segir hann. „Okkur fannst mikilvægt að vera með annan valkost.“
Heilbrigðismál Frjósemi Börn og uppeldi Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent