Björn hafði betur gegn Teiti Rafn Ágúst Ragnarsson og Atli Ísleifsson skrifa 20. október 2024 14:44 Vísir/Samsett Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri Dalabyggðar, skipar annað sæti lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Þetta varð ljóst á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í dag. Þrír sóttust eftir öðru sæti, Björn Bjarki, Teitur Björn Einarsson og G. Sigríður Ágústsdóttir. Ólafur Adolfsson er sjálfkjörinn oddviti í kjördæminu. Teitur Björn sóttist upphaflega eftir oddvitasætinu en dró framboðið til baka fyrr í dag og sóttist þess í stað eftir öðru sætinu. Ljóst var að nýr maður myndi skipa oddvitasæti Sjálfstæðismanna í kjördæminu eftir að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tilkynnti að hún myndi sækjast eftir öðru sætinu á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Auður KjartansdóttirXD Auður Kjartansdóttir mun skipa þriðja sæti listans kjördæmisráðið samþykkti fyrr í dag að viðhafa röðun við efstu fjórum sæti á framboðslistanum. Dagný Finnbjörnsdóttir frá Ísafirði mun skipa fjórða sætið á listanum. Efstu sæti lista Sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi líta þá þannig út: Ólafur Adolfsson Björn Bjarki Þorsteinsson Auður Kjartansdóttir Dagný Finnbjörnsdóttir Dagný FinnbjörnsdóttirXD Teitur Björn hefur verið alþingismaður Norðvesturkjördæmis frá 2016 til 2017 og settist svo aftur á þing á síðasta ári þegar Haraldur Benediktsson lét af þingmennsku til að taka við stöðu bæjarstjóra á Akranesi. Áður en Björn Bjarki varð sveitarstjóri Dalabyggðar starfaði hann sem framkvæmdastjóri Brákarhlíðar, hjúkrunar- og dvalarheimilis í Borgarnesi í fimmtán ár. Hann sat í sveitarstjórn Borgarbyggðar frá 2002 til 2018, þar af sem forseti sveitarstjórnar í tvö kjörtímabil. Fréttin hefur verið uppfærð. Sjálfstæðisflokkurinn Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Dalabyggð Tengdar fréttir Ingveldur hafði betur gegn Ásmundi og Birgi Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29 Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15 Teitur dregur oddvitaframboðið til baka Teitur Björn Einarsson hefur dregið framboð sitt um oddvitasæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi til baka og sækist þess í stað eftir öðru sæti. 20. október 2024 14:03 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Þrír sóttust eftir öðru sæti, Björn Bjarki, Teitur Björn Einarsson og G. Sigríður Ágústsdóttir. Ólafur Adolfsson er sjálfkjörinn oddviti í kjördæminu. Teitur Björn sóttist upphaflega eftir oddvitasætinu en dró framboðið til baka fyrr í dag og sóttist þess í stað eftir öðru sætinu. Ljóst var að nýr maður myndi skipa oddvitasæti Sjálfstæðismanna í kjördæminu eftir að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tilkynnti að hún myndi sækjast eftir öðru sætinu á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Auður KjartansdóttirXD Auður Kjartansdóttir mun skipa þriðja sæti listans kjördæmisráðið samþykkti fyrr í dag að viðhafa röðun við efstu fjórum sæti á framboðslistanum. Dagný Finnbjörnsdóttir frá Ísafirði mun skipa fjórða sætið á listanum. Efstu sæti lista Sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi líta þá þannig út: Ólafur Adolfsson Björn Bjarki Þorsteinsson Auður Kjartansdóttir Dagný Finnbjörnsdóttir Dagný FinnbjörnsdóttirXD Teitur Björn hefur verið alþingismaður Norðvesturkjördæmis frá 2016 til 2017 og settist svo aftur á þing á síðasta ári þegar Haraldur Benediktsson lét af þingmennsku til að taka við stöðu bæjarstjóra á Akranesi. Áður en Björn Bjarki varð sveitarstjóri Dalabyggðar starfaði hann sem framkvæmdastjóri Brákarhlíðar, hjúkrunar- og dvalarheimilis í Borgarnesi í fimmtán ár. Hann sat í sveitarstjórn Borgarbyggðar frá 2002 til 2018, þar af sem forseti sveitarstjórnar í tvö kjörtímabil. Fréttin hefur verið uppfærð.
Sjálfstæðisflokkurinn Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Dalabyggð Tengdar fréttir Ingveldur hafði betur gegn Ásmundi og Birgi Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29 Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15 Teitur dregur oddvitaframboðið til baka Teitur Björn Einarsson hefur dregið framboð sitt um oddvitasæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi til baka og sækist þess í stað eftir öðru sæti. 20. október 2024 14:03 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Ingveldur hafði betur gegn Ásmundi og Birgi Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29
Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15
Teitur dregur oddvitaframboðið til baka Teitur Björn Einarsson hefur dregið framboð sitt um oddvitasæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi til baka og sækist þess í stað eftir öðru sæti. 20. október 2024 14:03