FIFA setur Viðar Örn í sex mánaða bann Siggeir Ævarsson skrifar 20. október 2024 17:43 Viðar í baráttuni gegn Fylki í sumar Vísir/Pawel Cieslikiewicz Framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefur verið dæmdur í sex mánaða bann af FIFA en bannið er tilkomið vegna framkvæmdar á starfslokum hans hjá CSKA Sofia í Búlgaríu. Það var 433.is sem greindi fyrst frá málinu. Viðar Örn gekk í raðir KA fyrir tímabilið og samdi þá um starfslok hjá CSKA. Þar samdi hann um greiðslur og ákveðnar skyldur við félagið og sagði hann sjálfur í samtali við 433.is að málið hefði komið honum í opna skjöldu enda hafi hann talið að ekki ætti að gera málið upp á þessu ári. Haukur Hinriksson, lögfræðingur KSÍ, staðfesti fréttirnar í samtali við 433.is. Viðar er kominn í bann frá allri knattspyrnuiðkun næstu sex mánuði en getur þó losnað strax úr banninu geri hann skuldina upp við búlgarska félagið. Ákveði Viðar að sitja bannið af sér gæti farið svo að FIFA dæmi hann aftur í bann en á þessum tímapunkti er alls óljóst hvernig málið mun þróast og hvort FIFA grípi til slíkra ráða. Viðar er fæddur árið 1990 og hélt út í atvinnumennsku árið 2014. Hann snéri heim úr atvinnumennskunni á þessu ári og gekk til liðs við KA, en hann er samningsbundinn liðinu út þetta tímabil. Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Það var 433.is sem greindi fyrst frá málinu. Viðar Örn gekk í raðir KA fyrir tímabilið og samdi þá um starfslok hjá CSKA. Þar samdi hann um greiðslur og ákveðnar skyldur við félagið og sagði hann sjálfur í samtali við 433.is að málið hefði komið honum í opna skjöldu enda hafi hann talið að ekki ætti að gera málið upp á þessu ári. Haukur Hinriksson, lögfræðingur KSÍ, staðfesti fréttirnar í samtali við 433.is. Viðar er kominn í bann frá allri knattspyrnuiðkun næstu sex mánuði en getur þó losnað strax úr banninu geri hann skuldina upp við búlgarska félagið. Ákveði Viðar að sitja bannið af sér gæti farið svo að FIFA dæmi hann aftur í bann en á þessum tímapunkti er alls óljóst hvernig málið mun þróast og hvort FIFA grípi til slíkra ráða. Viðar er fæddur árið 1990 og hélt út í atvinnumennsku árið 2014. Hann snéri heim úr atvinnumennskunni á þessu ári og gekk til liðs við KA, en hann er samningsbundinn liðinu út þetta tímabil.
Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti