Sjáðu Þorleif koma í mark: „Átti alveg von á því að þetta færi í Íslandsmet“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2024 07:31 Þorleifur Þorleifsson sáttur eftir sigurinn í Bakgarðshlaupinu í nótt. vísir/viktor freyr Sigurvegari Íslandshluta heimsmeistaramóts landsliða í bakgarðshlaupum, Þorleifur Þorleifsson, var sáttur eftir hlaupið í nótt. Hann segist hafa náð markmiði sínu. Þorleifur endurheimti Íslandsmetið með því að hlaupa 62 hringi, eða 415,8 kílómetra. „Ég er bara ánægður. Þetta var bara geggjað. Hvað á maður að segja? Þetta var það sem maður stefndi að og það tókst,“ sagði Þorleifur í viðtali við Garp I. Elísabetarson eftir hlaupið í nótt. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Þorleif koma í mark. Þorleifur segist alveg hafa búist við því að bæta Íslandsmetið. „Ég var með nokkur markmið varðandi liðakeppnina og allt það. En svo var eitt persónulegt markmið, að hlaupa einn hring einn. Ég átti alveg von á því að þetta færi í Íslandsmet,“ sagði Þorleifur. Þorleifur segir að liðsheildin hafi verið sterk hjá íslenska liðinu. „Það eru allir að hjálpast að og allt. Þetta eru túrar upp og niður og þegar það eru niðurtúrar er maður ekkert að gefa af sér. Þá verða bara aðrir að gefa af sér. Þetta fer þannig í hringi. Það að gefa af sér og hjálpa gefur svo mikinn kraft. Maður fær mikið út úr því,“ sagði Þorleifur sem hljóp mikið við hlið Marlenu Radzizewsku undir lok hlaupsins. „Þessir síðustu hringir sem ég var að hlaupa með Marlenu og var að ýta henni áfram. Þetta var líka þvílík hjálp fyrir mig. Þetta leið einhvern veginn svo hratt.“ Viðtalið við Þorleif má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bakgarðshlaup Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Þorleifur endurheimti Íslandsmetið með því að hlaupa 62 hringi, eða 415,8 kílómetra. „Ég er bara ánægður. Þetta var bara geggjað. Hvað á maður að segja? Þetta var það sem maður stefndi að og það tókst,“ sagði Þorleifur í viðtali við Garp I. Elísabetarson eftir hlaupið í nótt. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Þorleif koma í mark. Þorleifur segist alveg hafa búist við því að bæta Íslandsmetið. „Ég var með nokkur markmið varðandi liðakeppnina og allt það. En svo var eitt persónulegt markmið, að hlaupa einn hring einn. Ég átti alveg von á því að þetta færi í Íslandsmet,“ sagði Þorleifur. Þorleifur segir að liðsheildin hafi verið sterk hjá íslenska liðinu. „Það eru allir að hjálpast að og allt. Þetta eru túrar upp og niður og þegar það eru niðurtúrar er maður ekkert að gefa af sér. Þá verða bara aðrir að gefa af sér. Þetta fer þannig í hringi. Það að gefa af sér og hjálpa gefur svo mikinn kraft. Maður fær mikið út úr því,“ sagði Þorleifur sem hljóp mikið við hlið Marlenu Radzizewsku undir lok hlaupsins. „Þessir síðustu hringir sem ég var að hlaupa með Marlenu og var að ýta henni áfram. Þetta var líka þvílík hjálp fyrir mig. Þetta leið einhvern veginn svo hratt.“ Viðtalið við Þorleif má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bakgarðshlaup Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira