Juventus lenti í hökkurum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2024 14:30 Arda Güler fagnar marki sínu gegn Íslandi í síðustu viku. getty/Anton Brink Juventus segir að einn af aðgöngum félagsins á X hafi verið hakkaður þegar tilkynnt var um félagaskipti tyrkneska leikmannsins Arda Güler. Á enskum X-aðgangi Juventus var birt mynd af Güler á flugvelli með yfirskriftinni: Velkominn til Juventus, Arda Güler. Þessi rísandi fótboltastjarna er nú hluti af Juventus fjölskyldunni. Þessar fréttir reyndust þvættingur en óprúttnir aðilar virðast hafa komist í aðgang Juventus á X-inu. Félagið sá til knúið til að senda frá sér yfirlýsingu þess efnis. „Aðgangur okkar á ensku var hakkaður. Vinsamlegast hunsið fölsku upplýsingarnar sem birtust hérna. Við erum að vinna í málinu,“ sagði í yfirlýsingu Juventus. Il nostro account inglese è stato hackerato. Si prega di ignorare le false informazioni pubblicate su @juventusfcen. Stiamo lavorando per risolvere il problema.Our Juventus English account has been compromised. Please ignore the false information being published on this…— JuventusFC (@juventusfc) October 21, 2024 Hinn nítján ára Güler leikur með Real Madrid og þykir meðal efnilegustu fótboltamanna heims. Real Madrid keypti hann frá Fenerbahce í fyrra. Güler skoraði í 2-4 sigri Tyrkja á Íslendingum á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni á mánudaginn í síðustu viku. Ítalski boltinn Tölvuárásir Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira
Á enskum X-aðgangi Juventus var birt mynd af Güler á flugvelli með yfirskriftinni: Velkominn til Juventus, Arda Güler. Þessi rísandi fótboltastjarna er nú hluti af Juventus fjölskyldunni. Þessar fréttir reyndust þvættingur en óprúttnir aðilar virðast hafa komist í aðgang Juventus á X-inu. Félagið sá til knúið til að senda frá sér yfirlýsingu þess efnis. „Aðgangur okkar á ensku var hakkaður. Vinsamlegast hunsið fölsku upplýsingarnar sem birtust hérna. Við erum að vinna í málinu,“ sagði í yfirlýsingu Juventus. Il nostro account inglese è stato hackerato. Si prega di ignorare le false informazioni pubblicate su @juventusfcen. Stiamo lavorando per risolvere il problema.Our Juventus English account has been compromised. Please ignore the false information being published on this…— JuventusFC (@juventusfc) October 21, 2024 Hinn nítján ára Güler leikur með Real Madrid og þykir meðal efnilegustu fótboltamanna heims. Real Madrid keypti hann frá Fenerbahce í fyrra. Güler skoraði í 2-4 sigri Tyrkja á Íslendingum á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni á mánudaginn í síðustu viku.
Ítalski boltinn Tölvuárásir Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira