Hollywood stjörnur við Höfða Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. október 2024 10:04 J.K Simmons og Jeff Daniels til hægri í hlutverkum sínum fyrir utan Höfða. Vísir/Vilhelm Stórstjörnur úr Hollywood á borð við Jeff Daniels og J.K Simmons eru nú staddar í kvikmyndatökum við Höfða í Reykjavík. Fjölmennt tökulið auk mikils búnaðar er nú við sögufræga húsið. Um er að ræða tökur á kvikmyndinni Reykjavik um fundinn mikilvæga milli þeirra Ronald Reagan og Mikhail Gorbachev sem átti sér stað spennuþrungna helgi í Reykjavík árið 1986 þegar kalda stríðið stóð sem hæst. Tilkynnt var um gerð myndarinnar og að hún yrði tekin upp hér á landi í ágúst síðastliðnum. Jeff Daniels vígalegur til vinstri.Vísir/Vilhelm Fjölmargir leikarar koma að verkefninu.Vísir/Vilhelm Tökurnar hafa vakið mikla athygli enda ekki á hverjum degi sem Hollywood mynd er tekin upp í Reykjavík. Þannig hafa glöggir starfsmenn í turninum við Höfða rekið augun í Jeff Daniels í hlutverki sínu sem Reagan og í J.K Simmons sem fer með hlutverk utanríkisráðherrans George Schultz. Breski stórleikarinn Jared Harris fer svo með hlutverk leiðtoga Sovétríkjanna. Núverandi stríðsátök innblástur Í umfjöllun bandaríska miðilsins Deadline um kvikmyndina frá því í ágúst kemur fram að Michael Russel Gunn leikstýri myndinni eftir eigin handriti. Hann hafi lagst í miklar rannsóknir við skrif á handriti myndarinnar og þá hafi núverandi stríðsátök í Úkraínu orðið honum innblástur. Tökurnar eru umfangsmiklar.Vísir/Vilhelm Hugmyndin hafi kviknað þegar hann hafi farið á fund Shultz í Stanford í Bandaríkjunum, þar sem hann hafi fengið afhent leynileg gögn af fundinum. Gögn sem nú hafa verið opinberuð. Í ljósi stríðsátaka í Evrópu sé ætlunin að varpa ljósi á það hvernig megi ná sáttum á tímum stríðsátaka. Bíó og sjónvarp Reykjavík Hollywood Kalda stríðið Leiðtogafundurinn í Höfða Íslandsvinir Tengdar fréttir Stórstjörnur í kvikmynd um fundinn í Höfða Leikarar á borð við Jeff Daniels, Jared Harris og J.K. Simmons eru væntanlegir hingað til lands í byrjun október til að leika í kvikmynd um fund Ronald Reagans fyrrverandi Bandaríkjaforseta og Mikhail Gorbatsjov fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna í Höfða í Reykjavík. 5. ágúst 2024 20:42 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Um er að ræða tökur á kvikmyndinni Reykjavik um fundinn mikilvæga milli þeirra Ronald Reagan og Mikhail Gorbachev sem átti sér stað spennuþrungna helgi í Reykjavík árið 1986 þegar kalda stríðið stóð sem hæst. Tilkynnt var um gerð myndarinnar og að hún yrði tekin upp hér á landi í ágúst síðastliðnum. Jeff Daniels vígalegur til vinstri.Vísir/Vilhelm Fjölmargir leikarar koma að verkefninu.Vísir/Vilhelm Tökurnar hafa vakið mikla athygli enda ekki á hverjum degi sem Hollywood mynd er tekin upp í Reykjavík. Þannig hafa glöggir starfsmenn í turninum við Höfða rekið augun í Jeff Daniels í hlutverki sínu sem Reagan og í J.K Simmons sem fer með hlutverk utanríkisráðherrans George Schultz. Breski stórleikarinn Jared Harris fer svo með hlutverk leiðtoga Sovétríkjanna. Núverandi stríðsátök innblástur Í umfjöllun bandaríska miðilsins Deadline um kvikmyndina frá því í ágúst kemur fram að Michael Russel Gunn leikstýri myndinni eftir eigin handriti. Hann hafi lagst í miklar rannsóknir við skrif á handriti myndarinnar og þá hafi núverandi stríðsátök í Úkraínu orðið honum innblástur. Tökurnar eru umfangsmiklar.Vísir/Vilhelm Hugmyndin hafi kviknað þegar hann hafi farið á fund Shultz í Stanford í Bandaríkjunum, þar sem hann hafi fengið afhent leynileg gögn af fundinum. Gögn sem nú hafa verið opinberuð. Í ljósi stríðsátaka í Evrópu sé ætlunin að varpa ljósi á það hvernig megi ná sáttum á tímum stríðsátaka.
Bíó og sjónvarp Reykjavík Hollywood Kalda stríðið Leiðtogafundurinn í Höfða Íslandsvinir Tengdar fréttir Stórstjörnur í kvikmynd um fundinn í Höfða Leikarar á borð við Jeff Daniels, Jared Harris og J.K. Simmons eru væntanlegir hingað til lands í byrjun október til að leika í kvikmynd um fund Ronald Reagans fyrrverandi Bandaríkjaforseta og Mikhail Gorbatsjov fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna í Höfða í Reykjavík. 5. ágúst 2024 20:42 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Stórstjörnur í kvikmynd um fundinn í Höfða Leikarar á borð við Jeff Daniels, Jared Harris og J.K. Simmons eru væntanlegir hingað til lands í byrjun október til að leika í kvikmynd um fund Ronald Reagans fyrrverandi Bandaríkjaforseta og Mikhail Gorbatsjov fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna í Höfða í Reykjavík. 5. ágúst 2024 20:42