Mikael í úrvalsliði eftir mikinn tímamótaleik Sindri Sverrisson skrifar 24. október 2024 15:01 Mikael Anderson á að baki 31 A-landsleik. Getty/Jose Breton Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson er í ellefu manna úrvalsliði 12. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir frammistöðu sína með AGF í 1-0 sigri á Bröndby. Fyrir tíu dögum var Mikael með íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli þar sem hann lagði upp fyrra mark Íslands, fyrir Orra Óskarsson, í 4-2 tapinu gegn Tyrkjum. Hann hélt svo heim til Árósa og tók þar á móti Bröndby í hörkuleik á mánudaginn, sem AGF vann að lokum en helstu atvik leiksins má sjá hér að neðan. Mikael var svo einn af þremur leikmönnum AGF sem valinn var í úrvalslið 12. umferðar en hinir voru framherjinn Patrick Mortensen, sem skoraði sigurmark AGF úr víti, og miðvörðurinn Frederik Tingager. Leikurinn við Bröndby var mikill tímamótaleikur hjá Mikael því þetta var hans hundraðasti leikur fyrir AGF. View this post on Instagram A post shared by AGF (@agffodbold) Mikael hefur spilað alla tólf deildarleiki tímabilsins með AGF og skorað tvö mörk. Með sigrinum gegn Bröndby er AGF nú með 23 stig í 3. sæti, stigi á eftir efstu liðunum, FCK og Midtjylland. AGF hefur aðeins tapað einum leik til þessa en gert fimm jafntefli. MIkael, sem er 26 ára gamall, kom til AGF frá Midtjylland sumarið 2021 og er á sinni fjórðu leiktíð í Árósum. Núgildandi samningur hans við AGF gildir til sumarsins 2026. Danski boltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira
Fyrir tíu dögum var Mikael með íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli þar sem hann lagði upp fyrra mark Íslands, fyrir Orra Óskarsson, í 4-2 tapinu gegn Tyrkjum. Hann hélt svo heim til Árósa og tók þar á móti Bröndby í hörkuleik á mánudaginn, sem AGF vann að lokum en helstu atvik leiksins má sjá hér að neðan. Mikael var svo einn af þremur leikmönnum AGF sem valinn var í úrvalslið 12. umferðar en hinir voru framherjinn Patrick Mortensen, sem skoraði sigurmark AGF úr víti, og miðvörðurinn Frederik Tingager. Leikurinn við Bröndby var mikill tímamótaleikur hjá Mikael því þetta var hans hundraðasti leikur fyrir AGF. View this post on Instagram A post shared by AGF (@agffodbold) Mikael hefur spilað alla tólf deildarleiki tímabilsins með AGF og skorað tvö mörk. Með sigrinum gegn Bröndby er AGF nú með 23 stig í 3. sæti, stigi á eftir efstu liðunum, FCK og Midtjylland. AGF hefur aðeins tapað einum leik til þessa en gert fimm jafntefli. MIkael, sem er 26 ára gamall, kom til AGF frá Midtjylland sumarið 2021 og er á sinni fjórðu leiktíð í Árósum. Núgildandi samningur hans við AGF gildir til sumarsins 2026.
Danski boltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira