Var að drepast en hugsaði ekki í eina sekúndu um að hún vildi ekki vera þarna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2024 06:31 Mari Jaersk píndi sig í keppninni enda að glíma við liðþófameiðsli. Hún komst lengra en hún bjóst við. Vísir/Vilhelm Mari Jaersk glímdi við liðþófameiðsli í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum en náði engu að síður að klára fimmtíu hringi. Hún hljóp alls 333 kílómetra og í meira en tvo sólarhringa þrátt fyrir að liðþófinn væri að angra hana. Mari píndi sig áfram og komst lengra en flestir bjuggust við sem vissu af hnémeiðslum hennar. Hún þakkaði öllum fyrir allar kveðjurnar í spistli á samfélagsmiðlum. Mari segist þar vera í hreinskilni sagt mjög ánægð með afrakstur sinn í keppninni. „Ég bjóst alls ekki við að ná svona langt með mín meiðsl,“ skrifaði Mari. „Auðvitað vildi ég meira og ég mun koma til baka og hlakka mikið til þess! Það sem stendur upp úr er að allan þennan tíma, sem ég hljóp, þá langaði mig til þess. Ég hugsaði ekki í eina sekúndu um það að mig langaði ekki vera þarna, þrátt fyrir að ég væri að drepast,“ skrifaði Mari. Hún segir mikinn heiður að fá að vera með en að hún hefði hundrað prósent vilja gera betur. „Við vorum svo heppinn með veður og alla umgjörð. Takk elsku Elísabet Margeirs fyrir allt sem þú hefur brasað í kringum þetta. Þetta er sturlað. Ég er í skýjunum og langar svo mikið meira,“ skrifaði Mari. Það má sjá pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Bakgarðshlaup Tengdar fréttir HM í bakgarðshlaupi: Íslenska landsliðið með risa bætingu Íslenska landsliðið í bakgarðshlaupum stórbætti árangur sinn milli heimsmeistaramóta en í ár hlupu fimmtán fulltrúar Íslands alls 595 hringi. 23. október 2024 13:31 Þorleifur bakgarðshlaupari sofnaði á hlaupum í miðri braut Þorleifur Þorleifsson sigraði Íslandshluta HM landsliða í bakgarðshlaupum aðfaranótt síðastliðins þriðjudags á nýju Íslandsmeti. Alls hljóp Þorleifur rúma 415 kílómetra eða 62 hringi, lengst af vakandi en nokkra metra tók hann sofandi. 23. október 2024 10:02 Sjúkraþjálfari hugsi yfir hættum í bakgarðshlaupi Sjúkraþjálfari hefur áhyggjur af hættum sem fylgja þegar tekið er þátt í bakgarðshlaupi. Hún segir það sé ekki sjálfgefinn árangur fyrir hvern sem er að hlaupa yfir hundrað kílómetra. 22. október 2024 11:50 Örmögnun og hamingja eftir þrekraun Elísu og Marlenu Elísa Kristinsdóttir og Marlena Radziszewska voru uppgefnar en ánægðar eftir heimsmeistaramótið í bakgarðshlaupum. 22. október 2024 08:31 „Elísa fær að vera stjarna í dag og tekur þetta“ Ofurhlauparinn Mari Järsk hætti keppni í 51. hring á HM í bakgarðshlaupi í dag. Hún fór vel yfir 300 kílómetra á tveimur sólarhringum og það sem meira er þá gerði hún það með rifin liðþófa. 21. október 2024 16:19 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Sjá meira
Hún hljóp alls 333 kílómetra og í meira en tvo sólarhringa þrátt fyrir að liðþófinn væri að angra hana. Mari píndi sig áfram og komst lengra en flestir bjuggust við sem vissu af hnémeiðslum hennar. Hún þakkaði öllum fyrir allar kveðjurnar í spistli á samfélagsmiðlum. Mari segist þar vera í hreinskilni sagt mjög ánægð með afrakstur sinn í keppninni. „Ég bjóst alls ekki við að ná svona langt með mín meiðsl,“ skrifaði Mari. „Auðvitað vildi ég meira og ég mun koma til baka og hlakka mikið til þess! Það sem stendur upp úr er að allan þennan tíma, sem ég hljóp, þá langaði mig til þess. Ég hugsaði ekki í eina sekúndu um það að mig langaði ekki vera þarna, þrátt fyrir að ég væri að drepast,“ skrifaði Mari. Hún segir mikinn heiður að fá að vera með en að hún hefði hundrað prósent vilja gera betur. „Við vorum svo heppinn með veður og alla umgjörð. Takk elsku Elísabet Margeirs fyrir allt sem þú hefur brasað í kringum þetta. Þetta er sturlað. Ég er í skýjunum og langar svo mikið meira,“ skrifaði Mari. Það má sjá pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk)
Bakgarðshlaup Tengdar fréttir HM í bakgarðshlaupi: Íslenska landsliðið með risa bætingu Íslenska landsliðið í bakgarðshlaupum stórbætti árangur sinn milli heimsmeistaramóta en í ár hlupu fimmtán fulltrúar Íslands alls 595 hringi. 23. október 2024 13:31 Þorleifur bakgarðshlaupari sofnaði á hlaupum í miðri braut Þorleifur Þorleifsson sigraði Íslandshluta HM landsliða í bakgarðshlaupum aðfaranótt síðastliðins þriðjudags á nýju Íslandsmeti. Alls hljóp Þorleifur rúma 415 kílómetra eða 62 hringi, lengst af vakandi en nokkra metra tók hann sofandi. 23. október 2024 10:02 Sjúkraþjálfari hugsi yfir hættum í bakgarðshlaupi Sjúkraþjálfari hefur áhyggjur af hættum sem fylgja þegar tekið er þátt í bakgarðshlaupi. Hún segir það sé ekki sjálfgefinn árangur fyrir hvern sem er að hlaupa yfir hundrað kílómetra. 22. október 2024 11:50 Örmögnun og hamingja eftir þrekraun Elísu og Marlenu Elísa Kristinsdóttir og Marlena Radziszewska voru uppgefnar en ánægðar eftir heimsmeistaramótið í bakgarðshlaupum. 22. október 2024 08:31 „Elísa fær að vera stjarna í dag og tekur þetta“ Ofurhlauparinn Mari Järsk hætti keppni í 51. hring á HM í bakgarðshlaupi í dag. Hún fór vel yfir 300 kílómetra á tveimur sólarhringum og það sem meira er þá gerði hún það með rifin liðþófa. 21. október 2024 16:19 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Sjá meira
HM í bakgarðshlaupi: Íslenska landsliðið með risa bætingu Íslenska landsliðið í bakgarðshlaupum stórbætti árangur sinn milli heimsmeistaramóta en í ár hlupu fimmtán fulltrúar Íslands alls 595 hringi. 23. október 2024 13:31
Þorleifur bakgarðshlaupari sofnaði á hlaupum í miðri braut Þorleifur Þorleifsson sigraði Íslandshluta HM landsliða í bakgarðshlaupum aðfaranótt síðastliðins þriðjudags á nýju Íslandsmeti. Alls hljóp Þorleifur rúma 415 kílómetra eða 62 hringi, lengst af vakandi en nokkra metra tók hann sofandi. 23. október 2024 10:02
Sjúkraþjálfari hugsi yfir hættum í bakgarðshlaupi Sjúkraþjálfari hefur áhyggjur af hættum sem fylgja þegar tekið er þátt í bakgarðshlaupi. Hún segir það sé ekki sjálfgefinn árangur fyrir hvern sem er að hlaupa yfir hundrað kílómetra. 22. október 2024 11:50
Örmögnun og hamingja eftir þrekraun Elísu og Marlenu Elísa Kristinsdóttir og Marlena Radziszewska voru uppgefnar en ánægðar eftir heimsmeistaramótið í bakgarðshlaupum. 22. október 2024 08:31
„Elísa fær að vera stjarna í dag og tekur þetta“ Ofurhlauparinn Mari Järsk hætti keppni í 51. hring á HM í bakgarðshlaupi í dag. Hún fór vel yfir 300 kílómetra á tveimur sólarhringum og það sem meira er þá gerði hún það með rifin liðþófa. 21. október 2024 16:19
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti