Neitar ekki liðsstyrk frá Norður-Kóreu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. október 2024 06:53 Vladimir Pútín og Xi Jinping, forseti Kína, bergja á drykk í móttöku í tengslum við BRICS-ráðstefnuna. AP/Alexander Zemlianichenko Vladimir Pútín Rússlandsforseti neitaði því ekki á blaðamannafundi í gær að stjórnvöld í Norður-Kóreu hefðu sent um 3.000 hermenn til Rússlands. Boðað var til blaðamannafundarins við lok ráðstefnu BRICS-ríkjanna í Kazan en Pútín notaði tækifærið til að saka Vesturlönd um stigmögnun í Úkraínu og sagði þau lifa í blekkingum ef þau teldu að þau gætu komið því í kring að Rússland tapaði stríðinu. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast hafa undir höndum sannanir fyrir því að Norður-Kórea hafi sent hermennina til Rússlands, mögulega til að taka þátt í átökunum í Úkraínu. Þegar Pútín var spurður út í gervihnattamyndi sem eru sagðar sýna flutning herliðsins neitaði hann ekki fregnunum. „Myndir eru alvarlegur hlutur. Ef það eru myndir, þá sýna þær eitthvað,“ sagði hann. Hann ítrekaði ásökun sína um að Vesturlönd hefðu staðið fyrir stigmögnun í Úkraínu og sagði herforingja og leiðbeinendur á vegum Atlantshafsbandalagsins hafa tekið beinan þátt í átökunum. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs og í Suður-Kóreu eru hermenn Norður-Kóreu þegar komnir til Úkraínu en ef þeir taka þátt í bardögum þar er um að ræða dýrmætan liðsauka fyrir Rússa og slæmar fréttir fyrir Úkraínumenn. Pútín sagði einnig á fundinum að öfl sem væru vön því að stjórna öllu og öllum væru að hindra framgang réttlætari skipan heimsmála og sakaði bandamenn Úkraínu um grímulausar tilraunir til að knésetja Rússland. Rússland Úkraína Norður-Kórea Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Boðað var til blaðamannafundarins við lok ráðstefnu BRICS-ríkjanna í Kazan en Pútín notaði tækifærið til að saka Vesturlönd um stigmögnun í Úkraínu og sagði þau lifa í blekkingum ef þau teldu að þau gætu komið því í kring að Rússland tapaði stríðinu. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast hafa undir höndum sannanir fyrir því að Norður-Kórea hafi sent hermennina til Rússlands, mögulega til að taka þátt í átökunum í Úkraínu. Þegar Pútín var spurður út í gervihnattamyndi sem eru sagðar sýna flutning herliðsins neitaði hann ekki fregnunum. „Myndir eru alvarlegur hlutur. Ef það eru myndir, þá sýna þær eitthvað,“ sagði hann. Hann ítrekaði ásökun sína um að Vesturlönd hefðu staðið fyrir stigmögnun í Úkraínu og sagði herforingja og leiðbeinendur á vegum Atlantshafsbandalagsins hafa tekið beinan þátt í átökunum. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs og í Suður-Kóreu eru hermenn Norður-Kóreu þegar komnir til Úkraínu en ef þeir taka þátt í bardögum þar er um að ræða dýrmætan liðsauka fyrir Rússa og slæmar fréttir fyrir Úkraínumenn. Pútín sagði einnig á fundinum að öfl sem væru vön því að stjórna öllu og öllum væru að hindra framgang réttlætari skipan heimsmála og sakaði bandamenn Úkraínu um grímulausar tilraunir til að knésetja Rússland.
Rússland Úkraína Norður-Kórea Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira