Lokaði unnustann í ferðatösku þar til hann lést Tómas Arnar Þorláksson skrifar 26. október 2024 23:31 Sarah Boone, 47 ára kona frá Flórída-ríki í Bandaríkjunum, var dæmd sek í gær. AP/Ricardo Ramirez Sarah Boone, 47 ára kona frá Flórída-ríki í Bandaríkjunum, var dæmd sek fyrir manndráp í gær fyrir dómstólum í Orlando-borg í Flórída. Árið 2020 lokaði hún unnusta sinn í ferðatösku í nokkra klukkutíma þar til hann lést. Fréttastofa CNN greinir frá. Boone hafði áður sagt við lögreglu á svæðinu að unnusti hennar hafði fests í ferðatöskunni þegar þau voru í „feluleik“. Fyrr um kvöldið höfðu þau drukkið freyðivín og púslað saman. „Þau töldu það skemmtilegt og fyndið ef hann myndi koma sér fyrir í ferðatöskunni sem var hluti af leiknum,“ sagði í dómsskjölum málsins. Boone lokaði unnusta sinn, Jorge Torres þá 42 ára, í bláa ferðatösku. Tveir fingur Torres stóðu úr töskunni og taldi hún að hann gæti opnað töskuna sjálfur. Boone hélt því á efri hæð heimilisins, lagðist upp í rúm og sofnaði. Þegar hún vaknaði morguninn eftir var Torres enn í ferðatöskunni og andaði ekki. „Meðal sönnunargagna voru myndskeið sem fundust á síma Boone þar sem heyrðist í Torres grátbiðja Boone um að opna töskuna á meðan Boone hló og hafnaði því þó nokkru sinnum. Í myndskeiðinu heyrist í Torres segja Boone að hann geti ekki andað,“ segir í tilkynningu frá saksóknara. Í umræddu myndskeiði heyrist í Boone svara: „Þetta er það sem þú átt skilið. Svona leið mér þegar þú hélst fram hjá mér.“ Ferðataskan sem Torres var fastur inni í.ap/Ricardo Ramirez Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Sjá meira
Fréttastofa CNN greinir frá. Boone hafði áður sagt við lögreglu á svæðinu að unnusti hennar hafði fests í ferðatöskunni þegar þau voru í „feluleik“. Fyrr um kvöldið höfðu þau drukkið freyðivín og púslað saman. „Þau töldu það skemmtilegt og fyndið ef hann myndi koma sér fyrir í ferðatöskunni sem var hluti af leiknum,“ sagði í dómsskjölum málsins. Boone lokaði unnusta sinn, Jorge Torres þá 42 ára, í bláa ferðatösku. Tveir fingur Torres stóðu úr töskunni og taldi hún að hann gæti opnað töskuna sjálfur. Boone hélt því á efri hæð heimilisins, lagðist upp í rúm og sofnaði. Þegar hún vaknaði morguninn eftir var Torres enn í ferðatöskunni og andaði ekki. „Meðal sönnunargagna voru myndskeið sem fundust á síma Boone þar sem heyrðist í Torres grátbiðja Boone um að opna töskuna á meðan Boone hló og hafnaði því þó nokkru sinnum. Í myndskeiðinu heyrist í Torres segja Boone að hann geti ekki andað,“ segir í tilkynningu frá saksóknara. Í umræddu myndskeiði heyrist í Boone svara: „Þetta er það sem þú átt skilið. Svona leið mér þegar þú hélst fram hjá mér.“ Ferðataskan sem Torres var fastur inni í.ap/Ricardo Ramirez
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Sjá meira