Yamal besti ungi leikmaður heims Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 20:39 Frábær þrátt fyrir ungan aldur. Gongora/Getty Images Evrópumeistarinn Lamine Yamal vann í kvöld Kopa-verðlaunin sem eru hluti af verðlaunahátíðinni þegar Gullboltinn er tilkynntur. Verðlaunin hlýtur besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Hinn 17 ára gamli Yamal hefur verið í lykilhlutverki hjá Barcelona undanfarna mánuði og var sömuleiðis frábær þegar Spánn stóð uppi sem sigurvegari á Evrópumóti karla í knattspyrnu síðasta sumar. 🌟#UCL | #ballondor pic.twitter.com/P6EeGEwLzX— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 28, 2024 Á yfirstandandi leiktíð hefur Yamal skorað 5 mörk og gefið 6 stoðsendingar í 11 leikjum í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Í Meistaradeild Evrópu hefur hann skorað eitt mark og lagt upp annað. Lamine Yamal in 2023/24 🔥#UCL | #ballondor pic.twitter.com/hDiFkegzWH— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 28, 2024 Yamal er sá yngsti í sögunni til að hljóta Kopa-verðlaunin. Hann er jafnframt yngsti leikmaður í sögu spænska landsliðsins, yngstur til að skora fyrir A-landslið Spánar, yngstur til að vinna EM og nú síðast yngsti leikmaðurinn til að skora í hinum sögufræga El Clásico, viðureign Barcelona og Real Madríd. Arda Güler (Real Madríd og Tyrkland) var í 2. sæti á meðan Kobbie Mainoo (Manchester United og England) var í 3. sæti. Savinho (Brasilía og Manchester City) kom þar á eftir og 17 ára gamli miðvörðurinn Pau Cubarsí (Barcelona og Spánn) var í 5. sæti. Fótbolti Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira
Hinn 17 ára gamli Yamal hefur verið í lykilhlutverki hjá Barcelona undanfarna mánuði og var sömuleiðis frábær þegar Spánn stóð uppi sem sigurvegari á Evrópumóti karla í knattspyrnu síðasta sumar. 🌟#UCL | #ballondor pic.twitter.com/P6EeGEwLzX— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 28, 2024 Á yfirstandandi leiktíð hefur Yamal skorað 5 mörk og gefið 6 stoðsendingar í 11 leikjum í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Í Meistaradeild Evrópu hefur hann skorað eitt mark og lagt upp annað. Lamine Yamal in 2023/24 🔥#UCL | #ballondor pic.twitter.com/hDiFkegzWH— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 28, 2024 Yamal er sá yngsti í sögunni til að hljóta Kopa-verðlaunin. Hann er jafnframt yngsti leikmaður í sögu spænska landsliðsins, yngstur til að skora fyrir A-landslið Spánar, yngstur til að vinna EM og nú síðast yngsti leikmaðurinn til að skora í hinum sögufræga El Clásico, viðureign Barcelona og Real Madríd. Arda Güler (Real Madríd og Tyrkland) var í 2. sæti á meðan Kobbie Mainoo (Manchester United og England) var í 3. sæti. Savinho (Brasilía og Manchester City) kom þar á eftir og 17 ára gamli miðvörðurinn Pau Cubarsí (Barcelona og Spánn) var í 5. sæti.
Fótbolti Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira