Bonmatí best í heimi annað árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 21:29 Bonmatí hefur spilað frábærlega undanfarin misseri. Manu Reino/Getty Images Aitana Bonmatí, miðjumaður Spánar og Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann í kvennaflokki annað árið í röð. Hún er „ver“ því titil sinn sem besta knattspyrnukona heims og fetar í fótspor liðsfélaga síns Alexiu Putellas sem vann Gullboltann 2021 og 2022. Aitana, again... it's yours! 🤩#ballondor pic.twitter.com/FEVdBghvhm— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Hin 26 ára gamla Bonmatí er algjör prímusmótor hjá bæði Barcelona og Spáni. Með félagsliði vann hún þrennuna á síðustu leiktíð og er liðið líklegt til að gera slíkt hið sama á þessari leiktíð enda unnið fyrstu sjö deildarleiki sína. 𝗔(𝖨𝖨)𝗧𝗔𝗡𝗔. 🌟🌟 pic.twitter.com/tOcc3bId18— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) October 28, 2024 Þetta er fjórða árið í röð sem spænskur miðjumaður sem leikur með Barcelona hlýtur verðlaunin en þau voru fyrst veitt árið 2018. Ekki nóg með það heldur voru efstu þrjár í kjöri ársins allar leikmenn Barcelona. Í 2. sæti var hin norska Caroline Graham Hansen og í 3. sæti var hin spænska Salma Paralluelo. Women's Ballon d'Or! A @FCBfemeni business! 💙❤️#ballondor pic.twitter.com/OsckPMCZoh— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Fótbolti Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira
Hún er „ver“ því titil sinn sem besta knattspyrnukona heims og fetar í fótspor liðsfélaga síns Alexiu Putellas sem vann Gullboltann 2021 og 2022. Aitana, again... it's yours! 🤩#ballondor pic.twitter.com/FEVdBghvhm— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024 Hin 26 ára gamla Bonmatí er algjör prímusmótor hjá bæði Barcelona og Spáni. Með félagsliði vann hún þrennuna á síðustu leiktíð og er liðið líklegt til að gera slíkt hið sama á þessari leiktíð enda unnið fyrstu sjö deildarleiki sína. 𝗔(𝖨𝖨)𝗧𝗔𝗡𝗔. 🌟🌟 pic.twitter.com/tOcc3bId18— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) October 28, 2024 Þetta er fjórða árið í röð sem spænskur miðjumaður sem leikur með Barcelona hlýtur verðlaunin en þau voru fyrst veitt árið 2018. Ekki nóg með það heldur voru efstu þrjár í kjöri ársins allar leikmenn Barcelona. Í 2. sæti var hin norska Caroline Graham Hansen og í 3. sæti var hin spænska Salma Paralluelo. Women's Ballon d'Or! A @FCBfemeni business! 💙❤️#ballondor pic.twitter.com/OsckPMCZoh— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024
Fótbolti Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira