Erin frá Stjörnunni til Kanada Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2024 23:31 Erin í leik með Stjörnunni. Vísir/Diego Markvörðurinn Erin McLeod hefur samið við Halifax Tides FC í Kanada, heimalandi sínu. Hún mun því ekki spila áfram hér á landi en undanfarin tvö ár hefur Erin spilað með Stjörnunni í Bestu deild kvenna í fótbolta. Erin kom fyrst hingað til lands árið 2020 og spilaði þá átta leiki með Stjörnunni. Hún sneri aftur á síðasta ári en þá var maki hennar, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, einnig leikmaður Stjörnunnar. View this post on Instagram A post shared by Gunny Jonsdottir (@gunnhilduryrsa) Íslenska landsliðskonan lagði skóna á hilluna fyrir tímabilið í ár en Erin hélt áfram að spila þrátt fyrir að vera komin á fertugsaldurinn. Hún virðist ekki á þeim buxunum að leggja hanskana á hilluna og hefur nú samið við lið í heimalandi sínu. Erin á að baki 119 A-landsleiki fyrir Kanada en hefur aldrei spilað í efstu deild þar í landi. „Ég hef viljað spila hér, í þessari deild, síðan ég var krakki. Ég er 41 árs ung og það er raunveruleikinn en ég vil halda áfram að spila. Ég er spennt að geta framlengt ferilinn sem og að koma heim,“ sagði hin kanadíska Erin í viðtali eftir að skiptin voru staðfest. Erin hefur spilað í Bandaríkjunum, Svíþjóð, Þýskalandi og á Íslandi en mun nú loks taka spila í heimalandinu. Fótbolti Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira
Erin kom fyrst hingað til lands árið 2020 og spilaði þá átta leiki með Stjörnunni. Hún sneri aftur á síðasta ári en þá var maki hennar, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, einnig leikmaður Stjörnunnar. View this post on Instagram A post shared by Gunny Jonsdottir (@gunnhilduryrsa) Íslenska landsliðskonan lagði skóna á hilluna fyrir tímabilið í ár en Erin hélt áfram að spila þrátt fyrir að vera komin á fertugsaldurinn. Hún virðist ekki á þeim buxunum að leggja hanskana á hilluna og hefur nú samið við lið í heimalandi sínu. Erin á að baki 119 A-landsleiki fyrir Kanada en hefur aldrei spilað í efstu deild þar í landi. „Ég hef viljað spila hér, í þessari deild, síðan ég var krakki. Ég er 41 árs ung og það er raunveruleikinn en ég vil halda áfram að spila. Ég er spennt að geta framlengt ferilinn sem og að koma heim,“ sagði hin kanadíska Erin í viðtali eftir að skiptin voru staðfest. Erin hefur spilað í Bandaríkjunum, Svíþjóð, Þýskalandi og á Íslandi en mun nú loks taka spila í heimalandinu.
Fótbolti Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira